Dagskráin í dag: Leikurinn sem markar upphaf gullaldar KR, Sport-þættirnir, NBA og enski bikarinn Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Til viðbótar við Sportið í dag og Sportið í kvöld kennir ýmissa grasa á Stöð 2 Sport í dag. Þar verður sýnd stytt útgáfa af dramatískum leik KR og þáverandi Íslandsmeistara Njarðvíkur frá árinu 2007, við upphaf gullaldar KR-inga. Þar verða einnig sýndar perlur úr sögu úrvalsdeildar karla í fótbolta, sem og bikarúrslitaleikur karla frá síðasta ári. Þá verða sýndir sígildir leikir úr enska bikarnum í fótbolta; viðureign Leicester og Chelsea frá tímabilinu 2017-2018 og leikur West Ham og Manchester United frá tímabilinu 2015-2016, auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Þar verða sýndir þættir um hetjur úr sögu deildarinnar, skemmtilegir þættir um 10. áratug síðustu aldar í deildinni, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta frá síðustu árum, meðal annars fjórði leikur Hauka og KR í úrslitaeinvíginu 2016 og lokaleikurinn í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR ári fyrr. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verður leikur TILT og RAFÍK Í 4. umferð Vodafone-deildarinnar, en áður verður sýndur leikur FH og TILT í 3. umferð. Einnig verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA sýndur. Stöð 2 Golf Þættir um The Open og frammistöðu Tiger Woods á The Players árið 2001 eru meðal þess efnis sem verður í boði á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn NBA Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Til viðbótar við Sportið í dag og Sportið í kvöld kennir ýmissa grasa á Stöð 2 Sport í dag. Þar verður sýnd stytt útgáfa af dramatískum leik KR og þáverandi Íslandsmeistara Njarðvíkur frá árinu 2007, við upphaf gullaldar KR-inga. Þar verða einnig sýndar perlur úr sögu úrvalsdeildar karla í fótbolta, sem og bikarúrslitaleikur karla frá síðasta ári. Þá verða sýndir sígildir leikir úr enska bikarnum í fótbolta; viðureign Leicester og Chelsea frá tímabilinu 2017-2018 og leikur West Ham og Manchester United frá tímabilinu 2015-2016, auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Þar verða sýndir þættir um hetjur úr sögu deildarinnar, skemmtilegir þættir um 10. áratug síðustu aldar í deildinni, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta frá síðustu árum, meðal annars fjórði leikur Hauka og KR í úrslitaeinvíginu 2016 og lokaleikurinn í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR ári fyrr. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verður leikur TILT og RAFÍK Í 4. umferð Vodafone-deildarinnar, en áður verður sýndur leikur FH og TILT í 3. umferð. Einnig verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA sýndur. Stöð 2 Golf Þættir um The Open og frammistöðu Tiger Woods á The Players árið 2001 eru meðal þess efnis sem verður í boði á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn NBA Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira