Dagskráin í dag: Seinni bylgjan með breyttu sniði Anton Ingi Leifsson skrifar 13. apríl 2020 06:00 Það verður spurningakeppni í Seinni bylgjunni í kvöld. vísir/S2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Það verður sitt lítið af hverju sem verður á Stöð 2 Sport í dag. Ýmsir fréttaþættir, klassískir Meistaradeildarleikir, frábærir íslenskir knattspyrnuleikir og Seinni bylgjan er á meðal þess sem er á dagskránni í dag og kvöld. Þátturinn verður brotinn upp í tilefni páskanna og sérfræðingar þáttarins munu reyna fyrir sér í spurningakeppni um handbolta. Stöð 2 Sport 2 Það verður bikarstemning á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ýmsir bikarúrslitaleikir karla og kvenna í fótbolta munu verða sýndir á tvistinum í dag. Stöð 2 Sport 3 Meistaradeildin er á ís eins og flest allar keppnir Evrópu þessa daganna vegna kórónuveirunnar. Saknar fólks Meistaradeildarinnar getur það stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem rifjaðir verða upp margir frábærir úrslitaleikir í gegnum tíðina. Stöð 2 eSport GT kappakstur, Lenovo-deildin og svo margt fleira má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Stöð 2 Golf Það helsta frá ferli Tiger Woods og útsendingar frá Augusta-meistaramótinu árið 2019 er á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Íslenski boltinn Seinni bylgjan Íslenski handboltinn Golf Rafíþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Það verður sitt lítið af hverju sem verður á Stöð 2 Sport í dag. Ýmsir fréttaþættir, klassískir Meistaradeildarleikir, frábærir íslenskir knattspyrnuleikir og Seinni bylgjan er á meðal þess sem er á dagskránni í dag og kvöld. Þátturinn verður brotinn upp í tilefni páskanna og sérfræðingar þáttarins munu reyna fyrir sér í spurningakeppni um handbolta. Stöð 2 Sport 2 Það verður bikarstemning á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ýmsir bikarúrslitaleikir karla og kvenna í fótbolta munu verða sýndir á tvistinum í dag. Stöð 2 Sport 3 Meistaradeildin er á ís eins og flest allar keppnir Evrópu þessa daganna vegna kórónuveirunnar. Saknar fólks Meistaradeildarinnar getur það stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem rifjaðir verða upp margir frábærir úrslitaleikir í gegnum tíðina. Stöð 2 eSport GT kappakstur, Lenovo-deildin og svo margt fleira má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Stöð 2 Golf Það helsta frá ferli Tiger Woods og útsendingar frá Augusta-meistaramótinu árið 2019 er á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Íslenski boltinn Seinni bylgjan Íslenski handboltinn Golf Rafíþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira