Yfirlýsing frá Gróttu: Fullyrðingarnar fráleitar og eiga ekki við nein rök að styðjast Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2020 13:37 Það gustar um Seltjarnanesið þessa daganna. mynd/fésbókarsíða Gróttu Aðalstjórn Gróttu sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem ummælum Kristjáns Daða Finnbjörnssonar, fyrrum þjálfara í yngri flokkum félagsins, er vísað til föðurhúsanna. Kristján Daði var í viðtali við vefsíðuna 433.is í morgun þar sem hann greindi frá því að honum hafi verið vikið úr starfi eftir að börn stjórnarmanna í félaginu hafi ekki verið valinn í A-liðið. Þar segist hann einnig íhuga að lögsækja félagið til þess að bjarga mannorði sínu en honum var sagt upp hjá félaginu í janúar eftir að hafa þjálfað 4. til 6. flokk félagsins frá því haustið 2019. Kristjáni fannst á sér brotið með uppsögninni og ræddi það í viðtali við Hörð Snævar Jónsson á 433 en nú hefur Grótta sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið er alls ekki sátt með ummæli Kristjáns. „Fullyrðingar Kristjáns Daða Finnbjörnssonar í fjölmiðlum um að liðsval í yngri flokkum hafi haft áhrif á starfslok hans hjá knattspyrnudeild Gróttu eru fráleitar og eiga ekki við nein rök að styðjast. Það vita þeir sem kynni hafa af yngri flokka starfi hjá knattspyrnudeild Gróttu,“ segir í yfirlýsingunni. „Eina ástæðan fyrir brotthvarfi Kristjáns eru vinnubrögð hans sjálfs og ófagleg framkoma gagnvart iðkendum, starfsfólki og stjórn barna- og unglingaráðs. Það er auk þess mjög ámælisvert að barna- og unglingaþjálfari skuli tjá sig í fjölmiðlum um málefni ólögráða iðkenda eins og gert hefur verið. Félagið hefur greitt Kristjáni að fullu fyrir þau störf sem hann hefur unnið fyrir félagið.“ Íslenski boltinn Seltjarnarnes Grótta Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Aðalstjórn Gróttu sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem ummælum Kristjáns Daða Finnbjörnssonar, fyrrum þjálfara í yngri flokkum félagsins, er vísað til föðurhúsanna. Kristján Daði var í viðtali við vefsíðuna 433.is í morgun þar sem hann greindi frá því að honum hafi verið vikið úr starfi eftir að börn stjórnarmanna í félaginu hafi ekki verið valinn í A-liðið. Þar segist hann einnig íhuga að lögsækja félagið til þess að bjarga mannorði sínu en honum var sagt upp hjá félaginu í janúar eftir að hafa þjálfað 4. til 6. flokk félagsins frá því haustið 2019. Kristjáni fannst á sér brotið með uppsögninni og ræddi það í viðtali við Hörð Snævar Jónsson á 433 en nú hefur Grótta sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið er alls ekki sátt með ummæli Kristjáns. „Fullyrðingar Kristjáns Daða Finnbjörnssonar í fjölmiðlum um að liðsval í yngri flokkum hafi haft áhrif á starfslok hans hjá knattspyrnudeild Gróttu eru fráleitar og eiga ekki við nein rök að styðjast. Það vita þeir sem kynni hafa af yngri flokka starfi hjá knattspyrnudeild Gróttu,“ segir í yfirlýsingunni. „Eina ástæðan fyrir brotthvarfi Kristjáns eru vinnubrögð hans sjálfs og ófagleg framkoma gagnvart iðkendum, starfsfólki og stjórn barna- og unglingaráðs. Það er auk þess mjög ámælisvert að barna- og unglingaþjálfari skuli tjá sig í fjölmiðlum um málefni ólögráða iðkenda eins og gert hefur verið. Félagið hefur greitt Kristjáni að fullu fyrir þau störf sem hann hefur unnið fyrir félagið.“
Íslenski boltinn Seltjarnarnes Grótta Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira