Oreo bomba fyrir páskana Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. apríl 2020 20:01 Þessi eftirréttur tæki sig vel út á páskaborðinu. Mynd/Eva Laufey Kjaran Eva Laufey Kjaran Hermannsdótitr gaf lesendum hugmyndir á dögunum af uppskriftum fyrir páskana en nú er komið að eftirréttinum. Þessi Oreo súkkulaðibomba er tilvalin fyrir páskahelgina. Við gefum Evu Laufey orðið. Í fyrsta þætti af Matarboði með Evu fékk ég vinkonu mína og hæfileikabúntið Evu Ruzu til þess að elda með mér og hún gerði meðal annars þennan Oreo eftirrétt sem margir hafa spurt um og hér er uppskriftin og þessi eftirréttur er súper einfaldur og góður. Ég bætti hvítu súkkulaði saman svona fyrst það eru páskar en það má sleppa því, en hver gerir svoleiðis? Það sleppir enginn súkkulaði. Oreo ostakökueftirréttur Miðast við 4-6 manns. Hráefni • 500 ml rjómi • 600 g rjómaostur • 2 msk vanillusykur • 4 msk flórsykur • 100 g hvítt súkkulaði • 300 g Oreo kexkökur Mynd/Eva Laufey Kjaran Aðferð: 1. Þeytið rjóma og vanillusykur. Setjið rjómann til hliðar í aðra skál. 2. Þeytið rjómaost og flórsykur saman. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið því í mjórri bunu saman við rjómaostinn. 3. Blandið rjómanum saman við með sleikju. 4. Myljið Oreo kexkökurnar í matvinnsluvél eða setjið þær í poka og myljið þær með til dæmis kökukefli. 5. Setjið eftirréttinn saman, þið getið bæði notað eina stóra skál eða nokkrar litlar. 6. Byrjið á því að setja Oreo mulning í botninn og síðan ostakökufyllingu, endurtakið leikinn þar til þið eruð komin með nokkur lög. Skreytið gjarnan með ferskum berjum til dæmis jarðarberjum. 7. Geymið eftirréttinn í kæli í lágmark þrjár klukkustundir og það er frábært að gera réttinn degi áður en þið ætlið að bera hann fram og leyfa honum að vera í kæli yfir nótt. Njótið vel. Páskar Uppskriftir Ostakökur Eva Laufey Tengdar fréttir Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. 6. apríl 2020 16:30 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Eva Laufey Kjaran Hermannsdótitr gaf lesendum hugmyndir á dögunum af uppskriftum fyrir páskana en nú er komið að eftirréttinum. Þessi Oreo súkkulaðibomba er tilvalin fyrir páskahelgina. Við gefum Evu Laufey orðið. Í fyrsta þætti af Matarboði með Evu fékk ég vinkonu mína og hæfileikabúntið Evu Ruzu til þess að elda með mér og hún gerði meðal annars þennan Oreo eftirrétt sem margir hafa spurt um og hér er uppskriftin og þessi eftirréttur er súper einfaldur og góður. Ég bætti hvítu súkkulaði saman svona fyrst það eru páskar en það má sleppa því, en hver gerir svoleiðis? Það sleppir enginn súkkulaði. Oreo ostakökueftirréttur Miðast við 4-6 manns. Hráefni • 500 ml rjómi • 600 g rjómaostur • 2 msk vanillusykur • 4 msk flórsykur • 100 g hvítt súkkulaði • 300 g Oreo kexkökur Mynd/Eva Laufey Kjaran Aðferð: 1. Þeytið rjóma og vanillusykur. Setjið rjómann til hliðar í aðra skál. 2. Þeytið rjómaost og flórsykur saman. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið því í mjórri bunu saman við rjómaostinn. 3. Blandið rjómanum saman við með sleikju. 4. Myljið Oreo kexkökurnar í matvinnsluvél eða setjið þær í poka og myljið þær með til dæmis kökukefli. 5. Setjið eftirréttinn saman, þið getið bæði notað eina stóra skál eða nokkrar litlar. 6. Byrjið á því að setja Oreo mulning í botninn og síðan ostakökufyllingu, endurtakið leikinn þar til þið eruð komin með nokkur lög. Skreytið gjarnan með ferskum berjum til dæmis jarðarberjum. 7. Geymið eftirréttinn í kæli í lágmark þrjár klukkustundir og það er frábært að gera réttinn degi áður en þið ætlið að bera hann fram og leyfa honum að vera í kæli yfir nótt. Njótið vel.
Páskar Uppskriftir Ostakökur Eva Laufey Tengdar fréttir Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. 6. apríl 2020 16:30 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. 6. apríl 2020 16:30