Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2020 14:30 Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði 207 mörk í 143 leikjum í efstu deild á Íslandi. vísir/baldur hrafnkell Elísabet Gunnarsdóttir hafði mikil áhrif á feril Margrétar Láru Viðarsdóttur. Hún lék undir stjórn Elísabetar hjá ÍBV, Val og Kristianstad í Svíþjóð. Margrét Lára var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld í gær þar sem hún ræddi um samstarfið við Elísabetu. Og hún rifjaði upp þegar hún hætti að spila fyrir ÍBV tímabilið 2002 til stuðnings Elísabetu. „Það er skemmtilegt að tala um það að ég spilaði bara nokkra leiki þetta sumarið. Og ástæðan fyrir því var að Elísabet var rekin á miðju tímabili,“ sagði Margrét Lára. „Þá ákvað sextán ára stelpan að hætta að spila með liðinu til að sýna henni stuðning. Eftir á er ég svolítið stolt af mér; hugrakkt af mér, að vera sextán ára og fá svona stórt tækifæri, að sýna þjálfaranum mínum stuðning. Ég var ekki sátt við ákvörðunina. Leikirnir hefðu eflaust orðið fleiri en sextán ára frekjan ákvað að segja stopp þarna.“ Margrét Lára lék ellefu deildarleiki sumarið 2002 og skoraði sjö mörk. Hún fór svo Vals 2005 þar sem hún varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari undir stjórn Elísabetar. Margrét Lára lék einnig undir stjórn Elísabetar hjá Kristianstad á árunum 2009-11 og 2012-15. Hún varð markahæst í sænsku úrvalsdeildinni tímabilið 2011. Klippa: Sportið í kvöld - Hætti að spila til að sýna Elísabetu stuðning Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í kvöld Tengdar fréttir Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8. apríl 2020 11:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir hafði mikil áhrif á feril Margrétar Láru Viðarsdóttur. Hún lék undir stjórn Elísabetar hjá ÍBV, Val og Kristianstad í Svíþjóð. Margrét Lára var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld í gær þar sem hún ræddi um samstarfið við Elísabetu. Og hún rifjaði upp þegar hún hætti að spila fyrir ÍBV tímabilið 2002 til stuðnings Elísabetu. „Það er skemmtilegt að tala um það að ég spilaði bara nokkra leiki þetta sumarið. Og ástæðan fyrir því var að Elísabet var rekin á miðju tímabili,“ sagði Margrét Lára. „Þá ákvað sextán ára stelpan að hætta að spila með liðinu til að sýna henni stuðning. Eftir á er ég svolítið stolt af mér; hugrakkt af mér, að vera sextán ára og fá svona stórt tækifæri, að sýna þjálfaranum mínum stuðning. Ég var ekki sátt við ákvörðunina. Leikirnir hefðu eflaust orðið fleiri en sextán ára frekjan ákvað að segja stopp þarna.“ Margrét Lára lék ellefu deildarleiki sumarið 2002 og skoraði sjö mörk. Hún fór svo Vals 2005 þar sem hún varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari undir stjórn Elísabetar. Margrét Lára lék einnig undir stjórn Elísabetar hjá Kristianstad á árunum 2009-11 og 2012-15. Hún varð markahæst í sænsku úrvalsdeildinni tímabilið 2011. Klippa: Sportið í kvöld - Hætti að spila til að sýna Elísabetu stuðning Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í kvöld Tengdar fréttir Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8. apríl 2020 11:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8. apríl 2020 11:30