Rándýrt aprílgabb skilar nú bullandi gróða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 10:45 Auglýsing fyrir varning hjá gervifélaginu Beans Lacrosse Club. Mynd/Premier Lacrosse League Bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik (lacrosse) er nú ekki beint sú stærsta eða frægasta deildin í fjölbreyttu íþróttalífi Bandaríkjamanna. Rándýrt aprílgabb deildarinnar virðist hins vegar hafa slegið óvænt í gegn og komið þessari nýlegu deild á kortið ekki síst í sölu varnings. 1. apríl síðastliðinn tilkynnti bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik að liðið væri búið að taka sjöunda félagið inn í deildina og það hefði fengið nafnið Beans Lacrosse Club. Þetta var bara aprílgabb en sló samt í gegn. $50,000 in merchandise sales in the first 24 hours, almost 10,000 followers on the @PLLBeans Instagram account. All of this for a fake team how the @PremierLacrosse League s April Fools joke went from prank to profit.https://t.co/05GoOej3WX— Front Office Sports (@frntofficesport) April 7, 2020 Beans Lacrosse Club átti nefnilega að vera áttunda félagið í deildinni. Tilkynningin og aprílgabbið var metnaðarfullt í meira lagi. Beans Lacrosse Club félagið fékk merki, slagorð, heimasíðu, varning og formlega fréttatilkynningu. Auðvitað var félagið líka kynnt rækilega á netinu með því að smella því út á öllum helstu samfélagsmiðlum. Það er óhætt að segja að nýja félagið hafi slegið í gegn því varningur merktur Beans Lacrosse Club hreinlega rauk út. Fylgjendum á samfélagsmiðlum fjölgaði gríðarlega og allt í einu vildu allir eignast muni merktum Beans Lacrosse Club. Who'd we fool? pic.twitter.com/gTF6eOr6a7— PLLBeans (@PLLBeans) April 2, 2020 Deildin bætti metið yfir mestu sölu á varningi á einum degi um meira en 30 prósent. það var hreinlega allt brjálað að gera á sölusíðu deildarinnar á netinu. Alls seldust vörur merktar Beans liðinu fyrir 50 þúsund Bandaríkjadali á einum sólarhring en það eru meira en sjö milljónir í íslenskum krónum. Varningurinn er enn að seljast sjö dögum síðar en þó ekki af sama krafti og 1. apríl. View this post on Instagram Introducing the 8th PLL team: @pllbeanslc Hearty, Energizing & Undervalued. Ready to take the Crown in 2020. Droppin Bombs. A post shared by Premier Lacrosse League (@pll) on Apr 1, 2020 at 6:59am PDT Íþróttir Aprílgabb Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik (lacrosse) er nú ekki beint sú stærsta eða frægasta deildin í fjölbreyttu íþróttalífi Bandaríkjamanna. Rándýrt aprílgabb deildarinnar virðist hins vegar hafa slegið óvænt í gegn og komið þessari nýlegu deild á kortið ekki síst í sölu varnings. 1. apríl síðastliðinn tilkynnti bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik að liðið væri búið að taka sjöunda félagið inn í deildina og það hefði fengið nafnið Beans Lacrosse Club. Þetta var bara aprílgabb en sló samt í gegn. $50,000 in merchandise sales in the first 24 hours, almost 10,000 followers on the @PLLBeans Instagram account. All of this for a fake team how the @PremierLacrosse League s April Fools joke went from prank to profit.https://t.co/05GoOej3WX— Front Office Sports (@frntofficesport) April 7, 2020 Beans Lacrosse Club átti nefnilega að vera áttunda félagið í deildinni. Tilkynningin og aprílgabbið var metnaðarfullt í meira lagi. Beans Lacrosse Club félagið fékk merki, slagorð, heimasíðu, varning og formlega fréttatilkynningu. Auðvitað var félagið líka kynnt rækilega á netinu með því að smella því út á öllum helstu samfélagsmiðlum. Það er óhætt að segja að nýja félagið hafi slegið í gegn því varningur merktur Beans Lacrosse Club hreinlega rauk út. Fylgjendum á samfélagsmiðlum fjölgaði gríðarlega og allt í einu vildu allir eignast muni merktum Beans Lacrosse Club. Who'd we fool? pic.twitter.com/gTF6eOr6a7— PLLBeans (@PLLBeans) April 2, 2020 Deildin bætti metið yfir mestu sölu á varningi á einum degi um meira en 30 prósent. það var hreinlega allt brjálað að gera á sölusíðu deildarinnar á netinu. Alls seldust vörur merktar Beans liðinu fyrir 50 þúsund Bandaríkjadali á einum sólarhring en það eru meira en sjö milljónir í íslenskum krónum. Varningurinn er enn að seljast sjö dögum síðar en þó ekki af sama krafti og 1. apríl. View this post on Instagram Introducing the 8th PLL team: @pllbeanslc Hearty, Energizing & Undervalued. Ready to take the Crown in 2020. Droppin Bombs. A post shared by Premier Lacrosse League (@pll) on Apr 1, 2020 at 6:59am PDT
Íþróttir Aprílgabb Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira