Bröns af fínni gerðinni í Vesturbænum Landnámsegg 18. maí 2020 14:00 Á myndinni eru Valgeir Magnússon og Kristinn Árnason hjá Landnámseggjum með Pétri Alan Guðmunssyni hjá Melabúðinni. „Við fundum fyrir miklum þrýstingi frá íbúum í hverfinu um að koma eggjunum í Melabúðina. Við urðum því að gera eitthvað í málinu. Ég von á að brönsarnir í Vesturbænum verði af fínni gerðinni um helgina,“ segir Valgeir Magnússon, einn eigandi Landnámseggja í Hrísey en eggin má nú loks sjá í hillum Melabúðarinnar. „Við áttum erfitt með að anna eftirspurninni en nú hefur framleiðslan aukist aðeins og þá var Pétur í Melabúðinni fyrstur á lista hjá okkur. Hann tók líka svona glimrandi vel í að bjóða sínum viðskiptavinum upp á Landnámsegg,“ bætir Valgeir við. Tvöfalda framleiðslugetuna Landnámsegg ehf vinna nú að því að tvöfalda hjá sér framleiðslugetuna fyrir árið 2021. „Nú þegar við höfum séð hversu góðar viðtökur eggin fá höfum við ákveðið að tvöfalda framleiðslugetuna hjá okkur fyrir árið 2021. Það verður því mikið fjör hjá okkur síðsumars þegar mikill fjöldi unga verður alinn upp og bætist við hóp hænanna sem fyrir er í búinu,“ segir Valgeir um framtíðina hjá Landnámseggjum. Hann segir mikilvægt að hænunum líði vel, það skili sér í varpkassann. Eggjunum fjölgar eftir nammidag „Við erum að búa til stórt útileiksvæði fyrir hænurnar svo þær fái meiri hreyfingu og geti notið sólarinnar með gott rými. Við höfum nefnilega komist að því, gegnum ýmis uppátæki sem við höfum prófað, að það er beint samhengi á milli hamingju hænanna og varpsins. Daginn eftir nammidag, sem er þrisvar í viku, er varpið til dæmis alltaf best,” segir Valgeir. Lansnámseggin koma frá hamingjusömum landnámshænum í Hrísey sem fá að vappa úti og inni að vild. Eggin eru misjöfn að lit og stærð eins og hænurnar sjálfar. Nánari upplýsingar um Landnámseggin er að finna á heimasíðu fyrirtækisins, á facebook og á instagram. Matur Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira
„Við fundum fyrir miklum þrýstingi frá íbúum í hverfinu um að koma eggjunum í Melabúðina. Við urðum því að gera eitthvað í málinu. Ég von á að brönsarnir í Vesturbænum verði af fínni gerðinni um helgina,“ segir Valgeir Magnússon, einn eigandi Landnámseggja í Hrísey en eggin má nú loks sjá í hillum Melabúðarinnar. „Við áttum erfitt með að anna eftirspurninni en nú hefur framleiðslan aukist aðeins og þá var Pétur í Melabúðinni fyrstur á lista hjá okkur. Hann tók líka svona glimrandi vel í að bjóða sínum viðskiptavinum upp á Landnámsegg,“ bætir Valgeir við. Tvöfalda framleiðslugetuna Landnámsegg ehf vinna nú að því að tvöfalda hjá sér framleiðslugetuna fyrir árið 2021. „Nú þegar við höfum séð hversu góðar viðtökur eggin fá höfum við ákveðið að tvöfalda framleiðslugetuna hjá okkur fyrir árið 2021. Það verður því mikið fjör hjá okkur síðsumars þegar mikill fjöldi unga verður alinn upp og bætist við hóp hænanna sem fyrir er í búinu,“ segir Valgeir um framtíðina hjá Landnámseggjum. Hann segir mikilvægt að hænunum líði vel, það skili sér í varpkassann. Eggjunum fjölgar eftir nammidag „Við erum að búa til stórt útileiksvæði fyrir hænurnar svo þær fái meiri hreyfingu og geti notið sólarinnar með gott rými. Við höfum nefnilega komist að því, gegnum ýmis uppátæki sem við höfum prófað, að það er beint samhengi á milli hamingju hænanna og varpsins. Daginn eftir nammidag, sem er þrisvar í viku, er varpið til dæmis alltaf best,” segir Valgeir. Lansnámseggin koma frá hamingjusömum landnámshænum í Hrísey sem fá að vappa úti og inni að vild. Eggin eru misjöfn að lit og stærð eins og hænurnar sjálfar. Nánari upplýsingar um Landnámseggin er að finna á heimasíðu fyrirtækisins, á facebook og á instagram.
Lansnámseggin koma frá hamingjusömum landnámshænum í Hrísey sem fá að vappa úti og inni að vild. Eggin eru misjöfn að lit og stærð eins og hænurnar sjálfar. Nánari upplýsingar um Landnámseggin er að finna á heimasíðu fyrirtækisins, á facebook og á instagram.
Matur Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira