Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 17:00 Michael Jordan elskar það að spila golf og vill alltaf leggja eitthvað undir. Getty/Isaac Brekken Gary Lineker sagði frá því á Twitter-reikningi sinum þegar hann spilaði golfhring með Michael Jordan og nokkrum hávöxnum körfuboltamönnum sem hann nafngreindi ekki. Það fylgdi líka sögunni að með í för var bandaríski leikarinn Samuel L. Jackson. Michael Jordan var staddur í Englandi og umboðsmaður Gary Lineker fékk beiðni um að fá að spila á Sunningdale golfvellinum. Lineker fékk símtal seint á fimmtudagskvöldi en þeir vildu fá að spila á sunnudeginum. Gary Lineker tells the superb story of when he hosted Michael Jordan at Sunningdale Golf Club https://t.co/WzJMoIcNSb— MailOnline Sport (@MailSport) May 13, 2020 Lineker var meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum og gat reddað rástíma fyrir þá á Sunningdale golfvellinum sem er suðvestur af London. Aðeins meðlimir máttu leiða ráshópa út á sunnudögum. Hópurinn hafði reyndar stækkað þegar kom að því að spila hringinn en Lineker náði í félaga sinn í Sunningdale golfklúbbnum, kylfinginn Queeny, sem spilaði með þeim og sá til þess að þeir gátu myndað tvo ráshópa. Það kemur fáum á óvart sem hafa fylgst með „The Last Dance“ þáttunum að auðvitað vildi Michael Jordan leggja eitthvað undir áður en þeir fóru út á völl. Queeny spurði Jordan hvað hann vildi leggja mikið undir og Jordan svaraði með vindilinn í munnvikinu: „Bara eitthvað sem er óþægilegt fyrir þig,“ rifjaði Gary Linker upp og sagði að með því hafði Jordan í raun þegar tryggt sér sigurinn. I just watched episode 8 of the wonderful The Last Dance. Thought I d share the story of the day I played golf with Michael Jordan. It was a Thursday night & I got a call from my agent. He said I ve had Michael Jordan s people on the phone and he wants to play at Sunningdale. — Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 So Michael would you like bet, a little wager? Michael says Sure, man. Queeny says So how much would you like to play for? Michael puffs on his cigar, looks straight at him, smiles and says Whatever makes you feel uncomfortable, man. Mr Jordan had already won the day.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 NBA Golf Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Sjá meira
Gary Lineker sagði frá því á Twitter-reikningi sinum þegar hann spilaði golfhring með Michael Jordan og nokkrum hávöxnum körfuboltamönnum sem hann nafngreindi ekki. Það fylgdi líka sögunni að með í för var bandaríski leikarinn Samuel L. Jackson. Michael Jordan var staddur í Englandi og umboðsmaður Gary Lineker fékk beiðni um að fá að spila á Sunningdale golfvellinum. Lineker fékk símtal seint á fimmtudagskvöldi en þeir vildu fá að spila á sunnudeginum. Gary Lineker tells the superb story of when he hosted Michael Jordan at Sunningdale Golf Club https://t.co/WzJMoIcNSb— MailOnline Sport (@MailSport) May 13, 2020 Lineker var meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum og gat reddað rástíma fyrir þá á Sunningdale golfvellinum sem er suðvestur af London. Aðeins meðlimir máttu leiða ráshópa út á sunnudögum. Hópurinn hafði reyndar stækkað þegar kom að því að spila hringinn en Lineker náði í félaga sinn í Sunningdale golfklúbbnum, kylfinginn Queeny, sem spilaði með þeim og sá til þess að þeir gátu myndað tvo ráshópa. Það kemur fáum á óvart sem hafa fylgst með „The Last Dance“ þáttunum að auðvitað vildi Michael Jordan leggja eitthvað undir áður en þeir fóru út á völl. Queeny spurði Jordan hvað hann vildi leggja mikið undir og Jordan svaraði með vindilinn í munnvikinu: „Bara eitthvað sem er óþægilegt fyrir þig,“ rifjaði Gary Linker upp og sagði að með því hafði Jordan í raun þegar tryggt sér sigurinn. I just watched episode 8 of the wonderful The Last Dance. Thought I d share the story of the day I played golf with Michael Jordan. It was a Thursday night & I got a call from my agent. He said I ve had Michael Jordan s people on the phone and he wants to play at Sunningdale. — Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 So Michael would you like bet, a little wager? Michael says Sure, man. Queeny says So how much would you like to play for? Michael puffs on his cigar, looks straight at him, smiles and says Whatever makes you feel uncomfortable, man. Mr Jordan had already won the day.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020
NBA Golf Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Sjá meira