Rúnar Páll reyndi að fá Heimi í Stjörnuna er hann var látinn fara frá FH Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2020 08:30 Rúnar Páll Sigmundsson vildi fá Heimi Guðjónsosn sér við hlið í Stjörnuna haustið 2016 en Heimir hélt svo til Færeyja. Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. Það vakti mikla athygli í vetur er Ólafur Jóhannesson, einn sigursælasti þjálfari Íslands, mætti í Stjörnuna og munu þeir Ólafur og Rúnar Páll þjálfa Stjörnuliðið saman í sumar. Guðmundur sagði að þetta hafi ekki verið í fyrsta skipti sem Rúnar hafi viljað þetta því þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2016 þá var hann kominn í viðræður við Stjörnuna áður en HB í Færeyjum kom inn í myndina. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúnar reynir þetta. Þú nefndir Heimir áðan og þegar allar dyr virtust lokaðar fyrir Heimi og ekkert lið laust þá veit ég það fyrir víst að Rúnar Páll hafði samband við Heimi og ætlaði að fá hann með sér í þetta,“ sagði Guðmundur. „Já þeir funduðu og þetta var komið ansi langt áður en Færeyjar giggið kemur. Við verðum að gefa Rúnari kredit fyrir þetta. Það er oft talið um að þú ert metinn af hversu sterkt fólk er í kringum þig og Rúnar er heldur betur óhræddur við það,“ bætti Freyr Alexandersson við. „Er ekki Rúnar bara að biðja um að láta taka sig út?“ sagði Hjörvar Hafliðason í léttum tón. „Að fara í svona þungavigtarmenn og fá þá með sér.“ Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Rúnar Pál og Heimi Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. Það vakti mikla athygli í vetur er Ólafur Jóhannesson, einn sigursælasti þjálfari Íslands, mætti í Stjörnuna og munu þeir Ólafur og Rúnar Páll þjálfa Stjörnuliðið saman í sumar. Guðmundur sagði að þetta hafi ekki verið í fyrsta skipti sem Rúnar hafi viljað þetta því þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2016 þá var hann kominn í viðræður við Stjörnuna áður en HB í Færeyjum kom inn í myndina. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúnar reynir þetta. Þú nefndir Heimir áðan og þegar allar dyr virtust lokaðar fyrir Heimi og ekkert lið laust þá veit ég það fyrir víst að Rúnar Páll hafði samband við Heimi og ætlaði að fá hann með sér í þetta,“ sagði Guðmundur. „Já þeir funduðu og þetta var komið ansi langt áður en Færeyjar giggið kemur. Við verðum að gefa Rúnari kredit fyrir þetta. Það er oft talið um að þú ert metinn af hversu sterkt fólk er í kringum þig og Rúnar er heldur betur óhræddur við það,“ bætti Freyr Alexandersson við. „Er ekki Rúnar bara að biðja um að láta taka sig út?“ sagði Hjörvar Hafliðason í léttum tón. „Að fara í svona þungavigtarmenn og fá þá með sér.“ Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Rúnar Pál og Heimi Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira