Þóranna Kika spilar körfubolta í New York í stað Keflavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 19:30 Þóranna Kika-Hodge Carr fer hér framhjá Helenu Sverrisdóttur í leik Keflavíkur á móti Val. Vísir/Bára Iona Gaels tilkynnti á heimasíðu sinni að Þóranna Kika-Hodge Carr sé ein af sex nýjum leikmönnum liðsins en þar á meðal er ein hollensk stelpa. Hinir leikmennirnir eru Jenae Dublin, Hannah King, Anouschka Meijer, Jessica Rogers og Olivia Vezaldenos. Iona Gaels keppir í Metro Atlantic Athletic deildinni og komst í fyrsta og eina skiptið í úrslitakeppni NCAA árið 2016. Billi Chambers er á sínu sjötta ári með liðið. Iona skólinn er í New Rochelle hverfinu í New York sem varð einna verst út í baráttunni við kórónuveiruna en allt verður vonandi komið af stað á ný þegar skólinn hefst í haust. Head Coach Billi Chambers announced the addition of six players to the program on Thursday. #GaelNation, help us officially welcome Jenae, Kika, Hannah, Anouschka, Jessica and Olivia to the #ICWBB FAMILY!https://t.co/ZUsof5xFQ9Time to meet the newcomers — Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020 Iona Gaels kynna þó ekki Þórönnu Kika-Hodge Carr til leiks heldur lítur út fyrir að hún verði kölluð Kika á næsta ári því hún er kynnt til leika á heimasíðu skólans sem Kika Hodge-Carr. „Kika kemur með íþróttahæfileika sem passa vel inn í okkar lið. Hún hefur blómstrað í íslenska kerfinu og það þökk sé líkamlegum styrk sínum og fjölhæfni,“ sagði nýr þjálfari hennar hjá Iona Gaels, Billi Chambers. „Hún er mjög klókur leikmaður í sókninni og mjög duglegur varnarmaður sem með sjá til þess að við höldum áfram að einbeita okkur að varnarleiknum,“ sagði Billi Chambers. Þórönnu Kika-Hodge Carr var hluti af ungu Íslandsmeistaraliði Keflavíkur vorið 2017 en á síðasta tímabili var hún með 9,4 stig, 5,5 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,0 stolna bolta að meðaltali í Domino´s deildinni. From Keflavík, Iceland: Kika Hodge-Carr.Kika played with the Icelandic National Team and won a National Championship in 2017. She helped her squad add Cup Championships in 2017 and 2018 as well.#GaelNation | #MindOn2 pic.twitter.com/YFbyqZq0UO— Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020 Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Iona Gaels tilkynnti á heimasíðu sinni að Þóranna Kika-Hodge Carr sé ein af sex nýjum leikmönnum liðsins en þar á meðal er ein hollensk stelpa. Hinir leikmennirnir eru Jenae Dublin, Hannah King, Anouschka Meijer, Jessica Rogers og Olivia Vezaldenos. Iona Gaels keppir í Metro Atlantic Athletic deildinni og komst í fyrsta og eina skiptið í úrslitakeppni NCAA árið 2016. Billi Chambers er á sínu sjötta ári með liðið. Iona skólinn er í New Rochelle hverfinu í New York sem varð einna verst út í baráttunni við kórónuveiruna en allt verður vonandi komið af stað á ný þegar skólinn hefst í haust. Head Coach Billi Chambers announced the addition of six players to the program on Thursday. #GaelNation, help us officially welcome Jenae, Kika, Hannah, Anouschka, Jessica and Olivia to the #ICWBB FAMILY!https://t.co/ZUsof5xFQ9Time to meet the newcomers — Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020 Iona Gaels kynna þó ekki Þórönnu Kika-Hodge Carr til leiks heldur lítur út fyrir að hún verði kölluð Kika á næsta ári því hún er kynnt til leika á heimasíðu skólans sem Kika Hodge-Carr. „Kika kemur með íþróttahæfileika sem passa vel inn í okkar lið. Hún hefur blómstrað í íslenska kerfinu og það þökk sé líkamlegum styrk sínum og fjölhæfni,“ sagði nýr þjálfari hennar hjá Iona Gaels, Billi Chambers. „Hún er mjög klókur leikmaður í sókninni og mjög duglegur varnarmaður sem með sjá til þess að við höldum áfram að einbeita okkur að varnarleiknum,“ sagði Billi Chambers. Þórönnu Kika-Hodge Carr var hluti af ungu Íslandsmeistaraliði Keflavíkur vorið 2017 en á síðasta tímabili var hún með 9,4 stig, 5,5 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,0 stolna bolta að meðaltali í Domino´s deildinni. From Keflavík, Iceland: Kika Hodge-Carr.Kika played with the Icelandic National Team and won a National Championship in 2017. She helped her squad add Cup Championships in 2017 and 2018 as well.#GaelNation | #MindOn2 pic.twitter.com/YFbyqZq0UO— Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020
Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira