Skutu nýrri eldflaug og nýju geimfari á loft Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2020 10:20 Frá geimskotinu í gær. AP/Guo Cheng Kínverjar skutu nýrri kynslóð eldflauga á loft í fyrsta sinni í gær. Þessi eldflaug á að bera menn og nýja geimstöð á braut um jörðu, sem og geimför til mars. Eldflaugin bar einnig nýja tegund geimfars sem Kínverjar hafa þróað. Hin nýja Long March 5B byggir á Long March 5, sem skotið var á loft í fyrsta sinn í fyrra, eftir langt þróunarferli og ýmis vandræði. LM5B er er öflugasta eldflaug Kína og getur flutt um það bil 25 tonn út í geim og meðal annars stendur til að nota hana til að ferja nýja geimstöð á braut um jörðu, sem Kínverjar vilja taka í notkun fyrir lok 2022. Geimfarið nýja mun vera á braut um jörðu í ákveðin tíma og munu vísindamenn Geimvísindastofnunar Kína safna upplýsingum um geimfarið og hvernig það stendur sig. Samkvæmt tilkynningu frá China Aerospace Science and Technology Corporation, sem er ríkisfyrirtæki sem sinni verktakastörfum fyrir Geimvísindastofnun Kína, getur geimfarið borið sex til sjö geimfara. Shenzhou geimfarið, sem Kínverjar notast við í dag, getur borið þrjá. Til stendur að skjóta ellefu svona eldflaugum á loft á næstunni en svo margar geimferðir þarf til að setja saman geimstöðina sem Kínverjar hafa þróað, samkvæmt Space.com. Kína hefur áður sent tvær rannsóknarstöðvar út í geim, Tiangong-1 árið 2011 og Tiangong-2 árið 2016. Ríkið hefur ekki skotið mönnum út í geim frá 2016. Kína Geimurinn Tækni Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Kínverjar skutu nýrri kynslóð eldflauga á loft í fyrsta sinni í gær. Þessi eldflaug á að bera menn og nýja geimstöð á braut um jörðu, sem og geimför til mars. Eldflaugin bar einnig nýja tegund geimfars sem Kínverjar hafa þróað. Hin nýja Long March 5B byggir á Long March 5, sem skotið var á loft í fyrsta sinn í fyrra, eftir langt þróunarferli og ýmis vandræði. LM5B er er öflugasta eldflaug Kína og getur flutt um það bil 25 tonn út í geim og meðal annars stendur til að nota hana til að ferja nýja geimstöð á braut um jörðu, sem Kínverjar vilja taka í notkun fyrir lok 2022. Geimfarið nýja mun vera á braut um jörðu í ákveðin tíma og munu vísindamenn Geimvísindastofnunar Kína safna upplýsingum um geimfarið og hvernig það stendur sig. Samkvæmt tilkynningu frá China Aerospace Science and Technology Corporation, sem er ríkisfyrirtæki sem sinni verktakastörfum fyrir Geimvísindastofnun Kína, getur geimfarið borið sex til sjö geimfara. Shenzhou geimfarið, sem Kínverjar notast við í dag, getur borið þrjá. Til stendur að skjóta ellefu svona eldflaugum á loft á næstunni en svo margar geimferðir þarf til að setja saman geimstöðina sem Kínverjar hafa þróað, samkvæmt Space.com. Kína hefur áður sent tvær rannsóknarstöðvar út í geim, Tiangong-1 árið 2011 og Tiangong-2 árið 2016. Ríkið hefur ekki skotið mönnum út í geim frá 2016.
Kína Geimurinn Tækni Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira