Messi og félagar gengust undir kórónutest er þeir mættu til æfinga í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 11:00 Lionel Messi fór í prufu í dag. vísir/getty Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. Lionel Messi og félagar mættu á Ciutat Esportiva, æfingasvæði Barcelona, í fyrsta sinn í lengri tíma í dag en þeir hafa verið að æfa heima fyrir eins og flestir leikmenn Evrópu undanfarnar vikur. Primeros jugadores del Barcelona llegando a la Ciudad Deportiva para los test Rakitic,Lenglet y Ter Stegen pic.twitter.com/bZ6bG3noDN— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) May 6, 2020 Forráðamenn La Liga gáfu Börsungum leyfi á að prufa sína leikmenn fyrir kórónuveirunni er þeir mættu til æfinga í dag en forráðamenn deildarinnar tóku út aðstöðu læknateymi Börsunga í gær áður en þeir gáfu grænt ljós. Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar, sagði í viðtali á mánudag að hann reiknaði með því að deildin muni fara aftur af stað í júní. Hann sagði það mikilvægt fyrir samfélagið að boltinn fari aftur að rúlla. Hann sagði enn fremur að myndi deildin ekki fara aftur af stað þá myndi deildin verða fyrir tapi upp á 840 milljónir punda. Ekki hefur þó nein dagsetning verið gefin út. Inseparables Messi y Suarez acuden a hacerse los test a la Ciudad Deportiva . 9,42 horas @ElTransistorOC pic.twitter.com/a1CwBVhnto— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) May 6, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira
Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. Lionel Messi og félagar mættu á Ciutat Esportiva, æfingasvæði Barcelona, í fyrsta sinn í lengri tíma í dag en þeir hafa verið að æfa heima fyrir eins og flestir leikmenn Evrópu undanfarnar vikur. Primeros jugadores del Barcelona llegando a la Ciudad Deportiva para los test Rakitic,Lenglet y Ter Stegen pic.twitter.com/bZ6bG3noDN— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) May 6, 2020 Forráðamenn La Liga gáfu Börsungum leyfi á að prufa sína leikmenn fyrir kórónuveirunni er þeir mættu til æfinga í dag en forráðamenn deildarinnar tóku út aðstöðu læknateymi Börsunga í gær áður en þeir gáfu grænt ljós. Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar, sagði í viðtali á mánudag að hann reiknaði með því að deildin muni fara aftur af stað í júní. Hann sagði það mikilvægt fyrir samfélagið að boltinn fari aftur að rúlla. Hann sagði enn fremur að myndi deildin ekki fara aftur af stað þá myndi deildin verða fyrir tapi upp á 840 milljónir punda. Ekki hefur þó nein dagsetning verið gefin út. Inseparables Messi y Suarez acuden a hacerse los test a la Ciudad Deportiva . 9,42 horas @ElTransistorOC pic.twitter.com/a1CwBVhnto— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) May 6, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira