Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 08:00 Sara Sigmundsdóttir fór mikinn á mótinu í Dúbaí og raðar inn farseðlunum á heimsleikana 2020. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur sjaldan litið betur út en hún gerir í dag en Sara er þegar búin að tryggja sér þrefaldan farseðil á heimsleikana í CrossFit á næsta ári. Sara fylgdi eftir sigri í „The Open“ með því að vinna Filthy 15 á Írlandi á leiðina á Dubai CrossFit Championship sem hún vann síðan einnig. Árangur Söru hefur vissulega vakið mikla athygli hér á Íslandi en einnig hefur CrossFit heimurinn dáðst af afrekum Suðurnesjakonunnar. The Last Rep Podcast birti afar athyglisverða samantekt á Instagram síðu sinni þar sem farið var yfir svakalegan afrekalista Söru. Hér fyrir neðan má sjá þessa upptalningu á afrekum Söru í CrossFit. View this post on Instagram Following @sarasigmunds win at the @dxbfitnesschamp , I took time to have a look through her competitive record over the past 5 years. With the exception of the last two years at the @crossfitgames, her consistancy at live competitions is simply impressive with 11 podium finishes out of 14. Even more impressive is her 9 first place competition finishes including the Open and 21 individual event wins. 15 Podium finishes across the Open/Regionals/Sanctionals/Games puts Sara at the top of the leaderboard as the current most decorated Female athelte of all time. There is just one 1st Place Missing… Open Results 2015 2016 4th 2017 2018 21st 2019 2020 Regional/Sanctional Results 2015 Meridian Regional (1) 2016 Meridian Regional (2) 2017 Central Regional (3) 2018 Dubai CC (1) 2018 Europe. (2) 2019 Rogue Invitational (2) 2019 Strength In Depth (4) 2019 Filthy 15 (2) 2019 Dubai CC (2) . CrossFit Games Results 2015 (1) 2016 (0) 2017 4th (1) 2018 37th (WD) (0) 2019 19th (Cut) (0) #crossfit #crossfitgames #sarasigmundsdottir A post shared by The Last Rep Podcast (@thelastreppodcast) on Dec 17, 2019 at 4:19am PST „Eftir sigur Söru í Dubai CrossFit Championship þá tók ég mér tíma til að skoða keppnir hennar undanfarin fimm ár,“ byrjar pistillinn á síðunni. „Fyrir utan tvö síðustu heimsleika þá hefur stöðugleiki hennar á mótum verið tilkomumikill. Hún hefur komist á verðlaunapall á ellefu af fjórtán mótum. Það er síðan enn merkilegra að hún hefur unnið 9 mót og þá hefur hún unnið 21 grein á þessum mótum,“ segir í færslu The Last Rep Podcast. The Last Rep Podcast fullyrðir síðan að Sara Sigmundsdóttir sé eins og er sigursælasta CrossFit kona sögunnar þegar kemur að sigrum á mótum tengdum heimsleikunum í CrossFit. „Það vantar bara fyrsta sætið á einum stað,“ endar færslan og þar er átt við heimsleikana í CrossFit þar sem Sara hefur tvisvar náð þriðja sæti en er ekki búin að vera á verðlaunapalli síðan árið 2016. Sara hefur verið við toppinn mjög lengi án þess að ná að vinna heimsleikana en bæði Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir hafa unnið þá tvisvar sinnum hvor. CrossFit Tengdar fréttir Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30 Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur sjaldan litið betur út en hún gerir í dag en Sara er þegar búin að tryggja sér þrefaldan farseðil á heimsleikana í CrossFit á næsta ári. Sara fylgdi eftir sigri í „The Open“ með því að vinna Filthy 15 á Írlandi á leiðina á Dubai CrossFit Championship sem hún vann síðan einnig. Árangur Söru hefur vissulega vakið mikla athygli hér á Íslandi en einnig hefur CrossFit heimurinn dáðst af afrekum Suðurnesjakonunnar. The Last Rep Podcast birti afar athyglisverða samantekt á Instagram síðu sinni þar sem farið var yfir svakalegan afrekalista Söru. Hér fyrir neðan má sjá þessa upptalningu á afrekum Söru í CrossFit. View this post on Instagram Following @sarasigmunds win at the @dxbfitnesschamp , I took time to have a look through her competitive record over the past 5 years. With the exception of the last two years at the @crossfitgames, her consistancy at live competitions is simply impressive with 11 podium finishes out of 14. Even more impressive is her 9 first place competition finishes including the Open and 21 individual event wins. 15 Podium finishes across the Open/Regionals/Sanctionals/Games puts Sara at the top of the leaderboard as the current most decorated Female athelte of all time. There is just one 1st Place Missing… Open Results 2015 2016 4th 2017 2018 21st 2019 2020 Regional/Sanctional Results 2015 Meridian Regional (1) 2016 Meridian Regional (2) 2017 Central Regional (3) 2018 Dubai CC (1) 2018 Europe. (2) 2019 Rogue Invitational (2) 2019 Strength In Depth (4) 2019 Filthy 15 (2) 2019 Dubai CC (2) . CrossFit Games Results 2015 (1) 2016 (0) 2017 4th (1) 2018 37th (WD) (0) 2019 19th (Cut) (0) #crossfit #crossfitgames #sarasigmundsdottir A post shared by The Last Rep Podcast (@thelastreppodcast) on Dec 17, 2019 at 4:19am PST „Eftir sigur Söru í Dubai CrossFit Championship þá tók ég mér tíma til að skoða keppnir hennar undanfarin fimm ár,“ byrjar pistillinn á síðunni. „Fyrir utan tvö síðustu heimsleika þá hefur stöðugleiki hennar á mótum verið tilkomumikill. Hún hefur komist á verðlaunapall á ellefu af fjórtán mótum. Það er síðan enn merkilegra að hún hefur unnið 9 mót og þá hefur hún unnið 21 grein á þessum mótum,“ segir í færslu The Last Rep Podcast. The Last Rep Podcast fullyrðir síðan að Sara Sigmundsdóttir sé eins og er sigursælasta CrossFit kona sögunnar þegar kemur að sigrum á mótum tengdum heimsleikunum í CrossFit. „Það vantar bara fyrsta sætið á einum stað,“ endar færslan og þar er átt við heimsleikana í CrossFit þar sem Sara hefur tvisvar náð þriðja sæti en er ekki búin að vera á verðlaunapalli síðan árið 2016. Sara hefur verið við toppinn mjög lengi án þess að ná að vinna heimsleikana en bæði Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir hafa unnið þá tvisvar sinnum hvor.
CrossFit Tengdar fréttir Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30 Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Sjá meira
Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30
Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45