Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. desember 2019 13:00 Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Föndur dagsins er snjókorn í ramma. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Stundum kaupi ég eitthvað, án þess að hafa hugmynd um hvað ég ætla að gera við það. Það var þannig með þetta snjókorn. Mér fannst það ótrúlega flott, bjóða upp á mikla möguleika, þannig að við leiddumst hönd í hönd heim úr búðinni. Ok, annað okkar var í poka sem hitt hélt á en það hljómar ekki eins vel. En svo vandaðist málið, hvað átti að verða úr þessu snjókorni. Ég ákvað að ramma það inn, og fann þennan ramma í Fjölsmiðjunni sem er notað-nýtt búð hérna á Akureyri. Ég elska þessar spýtur úr Tiger, þið getið ekki trúað því hvað ég hef notað þær mikið. Svo er það uppáhalds viðarbæsinn minn, smá málning og trélim. Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og klippa þær niður. Svo límdi ég þær á bakið á rammanum. Ég tók rammann sjálfan, fjarlægði allt "innvolsið" og notaði juðara eiginmannsins til að fjarlægja alla málninguna. Þegar spýturnar voru orðnar vel fastar við bakið þá bæsaði ég þær og málaði rammann og snjókornið hvítt. Svo var bara að taka trélímið aftur fram og líma snjókornið niður. Glæsilegt innrammað snjókorn, ekki satt? Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Föndur dagsins er snjókorn í ramma. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Stundum kaupi ég eitthvað, án þess að hafa hugmynd um hvað ég ætla að gera við það. Það var þannig með þetta snjókorn. Mér fannst það ótrúlega flott, bjóða upp á mikla möguleika, þannig að við leiddumst hönd í hönd heim úr búðinni. Ok, annað okkar var í poka sem hitt hélt á en það hljómar ekki eins vel. En svo vandaðist málið, hvað átti að verða úr þessu snjókorni. Ég ákvað að ramma það inn, og fann þennan ramma í Fjölsmiðjunni sem er notað-nýtt búð hérna á Akureyri. Ég elska þessar spýtur úr Tiger, þið getið ekki trúað því hvað ég hef notað þær mikið. Svo er það uppáhalds viðarbæsinn minn, smá málning og trélim. Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og klippa þær niður. Svo límdi ég þær á bakið á rammanum. Ég tók rammann sjálfan, fjarlægði allt "innvolsið" og notaði juðara eiginmannsins til að fjarlægja alla málninguna. Þegar spýturnar voru orðnar vel fastar við bakið þá bæsaði ég þær og málaði rammann og snjókornið hvítt. Svo var bara að taka trélímið aftur fram og líma snjókornið niður. Glæsilegt innrammað snjókorn, ekki satt?
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira