Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. desember 2019 22:30 Hótelið sem um ræðir. Vísir/AP. Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. Verkið nefnist „Scar of Betlehem“ eða Ör Betlehems en þar má sjá jötu Jesús Krists nema hvað aðskilnaðarveggur, líkur þeim sem Ísraels menn hafa reist til að skilja að Ísrael og Palestínu er í miðri jötunni. Verkið má finna á hótelinu Walled Off Hotel í Betlehem en Banksy hefur áður unnið með eiganda hótelsins. Banksy hefur meðal annars notað aðskilnaðarvegg á Vesturbakkanum sem og aðra veggi í Betlehem sem striga fyrir verk sín.Hóteleigandinnsegir að með verkinu sé Banksyað nota fæðingarsögu Jesús til þess að sýna hvernig lífið sé í Palestínu.Þrír jólapakkar eru einnig hluti af verkinu en á því má einnig finna það sem virðist vera kúlnagat í mynd Betlehemstjörnunnar.Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins listamannsins. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) on Dec 21, 2019 at 2:48am PST Ísrael Myndlist Palestína Tengdar fréttir Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15 Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08 Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. Verkið nefnist „Scar of Betlehem“ eða Ör Betlehems en þar má sjá jötu Jesús Krists nema hvað aðskilnaðarveggur, líkur þeim sem Ísraels menn hafa reist til að skilja að Ísrael og Palestínu er í miðri jötunni. Verkið má finna á hótelinu Walled Off Hotel í Betlehem en Banksy hefur áður unnið með eiganda hótelsins. Banksy hefur meðal annars notað aðskilnaðarvegg á Vesturbakkanum sem og aðra veggi í Betlehem sem striga fyrir verk sín.Hóteleigandinnsegir að með verkinu sé Banksyað nota fæðingarsögu Jesús til þess að sýna hvernig lífið sé í Palestínu.Þrír jólapakkar eru einnig hluti af verkinu en á því má einnig finna það sem virðist vera kúlnagat í mynd Betlehemstjörnunnar.Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins listamannsins. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) on Dec 21, 2019 at 2:48am PST
Ísrael Myndlist Palestína Tengdar fréttir Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15 Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08 Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50
Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15
Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08
Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59