Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 23:30 Fallon Sherrock fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu en hún gerði sér lítið fyrir í dag og sló út Mensor Suljovic. Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hún varð fyrsta konan til þess að vinna karlmann á HM í pílukasti er hún hafði betu rgegn Ted Evetts. Hún hélt uppteknum hætti í dag. Hún gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Austurríkismanninum Mensur Suljovic 3-1 en úttektin hjá þeirri ensku var ótrúleg. SHERROCK HAS DONE IT AGAIN!!! She beats Mensur Suljovic 3-1 to repeat history and book her place in the Third Round. INCREDIBLE SCENES!!! pic.twitter.com/jXhQNuBSk8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Salurinn var vel með á nótunum og studdi Fallon í gegnum einvígið en hún er fyrsta konan sem hefur komist svo langt. Hún er nú komin í 32-liða úrslitin en spilar næst á föstudaginn eftir tæpa viku.Úrslit dagsins: Seigo Asada 3-2 Keegan Brown Simon Whitlock 3-0 Harry Ward Ryan Searle 3-0 Steve West Adrian Lewis 3-2 Cristo Reyes Daryl Gurney 3-0 Justin Pipe Glen Durrant 3-0 Damon Heta Mensur Suljovic 1-3 Fallon Sherrock Dimitri Van den Bergh 3-0 Josh Payne SHERROCK STRIKES AGAIN! Fallon Sherrock has dumped world number 11 Mensur Suljovic OUT of the World Championship! The Queen of the Palace continues her fairytale run! pic.twitter.com/FthSkrvsUm— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Íþróttir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu en hún gerði sér lítið fyrir í dag og sló út Mensor Suljovic. Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hún varð fyrsta konan til þess að vinna karlmann á HM í pílukasti er hún hafði betu rgegn Ted Evetts. Hún hélt uppteknum hætti í dag. Hún gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Austurríkismanninum Mensur Suljovic 3-1 en úttektin hjá þeirri ensku var ótrúleg. SHERROCK HAS DONE IT AGAIN!!! She beats Mensur Suljovic 3-1 to repeat history and book her place in the Third Round. INCREDIBLE SCENES!!! pic.twitter.com/jXhQNuBSk8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Salurinn var vel með á nótunum og studdi Fallon í gegnum einvígið en hún er fyrsta konan sem hefur komist svo langt. Hún er nú komin í 32-liða úrslitin en spilar næst á föstudaginn eftir tæpa viku.Úrslit dagsins: Seigo Asada 3-2 Keegan Brown Simon Whitlock 3-0 Harry Ward Ryan Searle 3-0 Steve West Adrian Lewis 3-2 Cristo Reyes Daryl Gurney 3-0 Justin Pipe Glen Durrant 3-0 Damon Heta Mensur Suljovic 1-3 Fallon Sherrock Dimitri Van den Bergh 3-0 Josh Payne SHERROCK STRIKES AGAIN! Fallon Sherrock has dumped world number 11 Mensur Suljovic OUT of the World Championship! The Queen of the Palace continues her fairytale run! pic.twitter.com/FthSkrvsUm— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019
Íþróttir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira