Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 09:00 Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir á æfingu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. Björgvin og Sara eru tvö af andlitum keppninnar enda bæði í hópi besta Crossfit fólks heims. Björgvin Karl endaði í þriðja sæti á heimsleikunum í ágúst og Sara vann bæði „The Open“ annað árið í röð sem og að vinna fyrsta mótið sem gaf sæti á heimsleikunum 2020. Instagram síða Dubai CrossFit Championship notar Björgvin og Söru til að auglýsa mótið sitt og þau fengu viðtöl við Björgvin Karl og Söru þar sem Björgvin sagði meðal annars frá æfingum sínum og Söru þar sem ekkert er gefið eftir. View this post on Instagram Reigning third fittest man on earth, Björgvin Karl Gudmunsson, joins Sara Sigmundsdottir for some fine tuning and preparation before the DCC. He gives insight into how his training and outlook on the season have changed to accommodate the new format; and explains how competitive things quickly get when he and Sara go head to head on workouts. @bk_gudmundsson @sarasigmunds Vlog: @redmonkey.live #DCC19 #Unscripted #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 10, 2019 at 8:49am PST „Ég hitti Söru fyrst seint á árinu 2012 þegar við vorum að keppa á CrossFit móti. Við höfum verið mjög góðir vinir síðan. Við höfum oft verið að æfa eftir sama plani og svo er hún auðvitað frá Íslandi eins og ég,“ sagði Björgvin Karl um samband sitt og Söru. „Það er stundum erfitt að æfa með Söru því hún vera á fullu allan tímann. Ég þarf oft að hafa mig allan við að ná henni því ég vil ekki leyfa henni að vinna mig. Það verður oft að mikilli keppni ef ég segi alveg eins og er. Ég er hrifinn af því,“ sagði Björgvin Karl. Sara er á fullu í námi með atvinnumennskunni í CrossFit og myndatökumenn Dubai CrossFit Championship hittu á hana eftir langan og erfiðan æfingadag en þá þurfti hún að taka upp skólabækurnar og fara að læra. Sraa segist elska það að vera í Dúbæ. „Ég er hrifinn af keppnunum sem eru hér því þar eru hefðbundnar CrossFit æfingar í fyrirrúmi. Það er líka mjög gott að gera hlé á vetrinum heima með því að koma hingað í sólina í desember,“ sagði Sara. „Nú er klukkan orðin sjö að kvöld og ég er svolítið þreytt eftir daginn en núna þarf ég að læra,“ sagði Sara en hún fór með myndatökumennina á uppáhalds kaffihúsið sitt í Dúbaí. Það má sjá innslagið með Björgvini og Söru hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. Björgvin og Sara eru tvö af andlitum keppninnar enda bæði í hópi besta Crossfit fólks heims. Björgvin Karl endaði í þriðja sæti á heimsleikunum í ágúst og Sara vann bæði „The Open“ annað árið í röð sem og að vinna fyrsta mótið sem gaf sæti á heimsleikunum 2020. Instagram síða Dubai CrossFit Championship notar Björgvin og Söru til að auglýsa mótið sitt og þau fengu viðtöl við Björgvin Karl og Söru þar sem Björgvin sagði meðal annars frá æfingum sínum og Söru þar sem ekkert er gefið eftir. View this post on Instagram Reigning third fittest man on earth, Björgvin Karl Gudmunsson, joins Sara Sigmundsdottir for some fine tuning and preparation before the DCC. He gives insight into how his training and outlook on the season have changed to accommodate the new format; and explains how competitive things quickly get when he and Sara go head to head on workouts. @bk_gudmundsson @sarasigmunds Vlog: @redmonkey.live #DCC19 #Unscripted #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 10, 2019 at 8:49am PST „Ég hitti Söru fyrst seint á árinu 2012 þegar við vorum að keppa á CrossFit móti. Við höfum verið mjög góðir vinir síðan. Við höfum oft verið að æfa eftir sama plani og svo er hún auðvitað frá Íslandi eins og ég,“ sagði Björgvin Karl um samband sitt og Söru. „Það er stundum erfitt að æfa með Söru því hún vera á fullu allan tímann. Ég þarf oft að hafa mig allan við að ná henni því ég vil ekki leyfa henni að vinna mig. Það verður oft að mikilli keppni ef ég segi alveg eins og er. Ég er hrifinn af því,“ sagði Björgvin Karl. Sara er á fullu í námi með atvinnumennskunni í CrossFit og myndatökumenn Dubai CrossFit Championship hittu á hana eftir langan og erfiðan æfingadag en þá þurfti hún að taka upp skólabækurnar og fara að læra. Sraa segist elska það að vera í Dúbæ. „Ég er hrifinn af keppnunum sem eru hér því þar eru hefðbundnar CrossFit æfingar í fyrirrúmi. Það er líka mjög gott að gera hlé á vetrinum heima með því að koma hingað í sólina í desember,“ sagði Sara. „Nú er klukkan orðin sjö að kvöld og ég er svolítið þreytt eftir daginn en núna þarf ég að læra,“ sagði Sara en hún fór með myndatökumennina á uppáhalds kaffihúsið sitt í Dúbaí. Það má sjá innslagið með Björgvini og Söru hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira