Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2019 11:00 Mynd/Vísir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Vísir/Kristbjörg Ég er ein af þeim sem gef foreldrum mínum og tengdaforeldrum mínum alltaf jólakúlur í jólagjöf og þá annað hvort með mynd af barnabörnunum eða handaförunum þeirra. Núna í ár þá ákvað ég að hafa þetta auðvelt. Ég fékk þetta apaspil í Tiger, notaði rafmagnsjuðara mannsins míns til að taka myndirnar af og bæsaði aðra hliðina. Ég prentaði út mynd af krökkunum mínum, klippti hana til og bar Mod podge á hliðina á hringnum sem var óbæsuð. Okey, smá pása hérna. Mod podge er límlakk. Þetta er eitthvað sem ég á alltaf til, enda nota ég það rosalega mikið. Það er hægt að fá margar gerðir en ég nota helst þessa með gula miðanum en það gefur matta áferð eða þetta með rauðappelsínugula miðanum, en það gefur gjáandi áferð. Það er rosalega auðvelt að nota þetta, bara bera þetta á sléttan hreinan flöt með pensli og leggja blaðið yfir, slétta varlega úr öllum loftbólum, bíða þangað til að allt er þornað og fara svo aftur yfir með lakkinu. Auðveldara verður það ekki. Svo boraði ég gat, stakk tvinna í gegn, þú getur líka notað borða, og jólakúlan fyrir jólin 2019-2020 var tilbúin. Hitt jólaskrautið var jafnvel ennþá auðveldara. Þetta var glasabakki, ég vildi að viðurinn myndi sjást þannig að ég bætti smá vatni við hvítu málninguna sem ég notaði til að mála glasabakkann. Svo skrifaði með paintmarker Gleðileg jól, smá jólaskraut fest með hjálp límbyssurnar, boraði gat, tvinni í gegn og tilbúið. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Vísir/Kristbjörg Ég er ein af þeim sem gef foreldrum mínum og tengdaforeldrum mínum alltaf jólakúlur í jólagjöf og þá annað hvort með mynd af barnabörnunum eða handaförunum þeirra. Núna í ár þá ákvað ég að hafa þetta auðvelt. Ég fékk þetta apaspil í Tiger, notaði rafmagnsjuðara mannsins míns til að taka myndirnar af og bæsaði aðra hliðina. Ég prentaði út mynd af krökkunum mínum, klippti hana til og bar Mod podge á hliðina á hringnum sem var óbæsuð. Okey, smá pása hérna. Mod podge er límlakk. Þetta er eitthvað sem ég á alltaf til, enda nota ég það rosalega mikið. Það er hægt að fá margar gerðir en ég nota helst þessa með gula miðanum en það gefur matta áferð eða þetta með rauðappelsínugula miðanum, en það gefur gjáandi áferð. Það er rosalega auðvelt að nota þetta, bara bera þetta á sléttan hreinan flöt með pensli og leggja blaðið yfir, slétta varlega úr öllum loftbólum, bíða þangað til að allt er þornað og fara svo aftur yfir með lakkinu. Auðveldara verður það ekki. Svo boraði ég gat, stakk tvinna í gegn, þú getur líka notað borða, og jólakúlan fyrir jólin 2019-2020 var tilbúin. Hitt jólaskrautið var jafnvel ennþá auðveldara. Þetta var glasabakki, ég vildi að viðurinn myndi sjást þannig að ég bætti smá vatni við hvítu málninguna sem ég notaði til að mála glasabakkann. Svo skrifaði með paintmarker Gleðileg jól, smá jólaskraut fest með hjálp límbyssurnar, boraði gat, tvinni í gegn og tilbúið.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00
Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00