Domino's Körfuboltakvöld: Kristinn uppskorið eins og hann hefur sáð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 21:00 Eftir slaka byrjun á tímabilinu hefur Njarðvík unnið fimm leiki í röð í Domino's deild karla. Einn þeirra sem hafa leikið vel að undanförnu er Kristinn Pálsson. Í sigrinum á Fjölni, 81-88, á fimmtudaginn skoraði hann 18 stig. „Drengurinn er ofboðslega hæfileikaríkur. Hann fann sig ekki í fyrra en tók sig á í sumar, lyfti og æfði,“ sagði Fannar Ólafsson í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Hann lagði heilmikla vinnu á sig í sumar. Honum fannst erfitt að ná ekki lengra en hann gerði í fyrra. Hann langaði að gera betur, æfði vel og er að uppskera. Aðrir ungir leikmenn þurfa að taka eftir þessu.“ Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóru einnig fögrum orðum um leikstjórnandann Chaz Williams. Njarðvík hefur ekki tapað deildarleik síðan hann kom til liðsins. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 81-88 | Fimmti sigur Ljónanna í röð Njarðvík er á fljúgandi siglingu. 12. desember 2019 22:15 Domino's Körfuboltakvöld: Halldór Garðar jarðaði Hörð Axel Sævar Sævarsson var ekki ánægður með frammistöðu íslensku leikmanna Keflavíkur gegn Þór í Þorlákshöfn. 14. desember 2019 12:45 „Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. 15. desember 2019 23:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Eftir slaka byrjun á tímabilinu hefur Njarðvík unnið fimm leiki í röð í Domino's deild karla. Einn þeirra sem hafa leikið vel að undanförnu er Kristinn Pálsson. Í sigrinum á Fjölni, 81-88, á fimmtudaginn skoraði hann 18 stig. „Drengurinn er ofboðslega hæfileikaríkur. Hann fann sig ekki í fyrra en tók sig á í sumar, lyfti og æfði,“ sagði Fannar Ólafsson í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Hann lagði heilmikla vinnu á sig í sumar. Honum fannst erfitt að ná ekki lengra en hann gerði í fyrra. Hann langaði að gera betur, æfði vel og er að uppskera. Aðrir ungir leikmenn þurfa að taka eftir þessu.“ Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóru einnig fögrum orðum um leikstjórnandann Chaz Williams. Njarðvík hefur ekki tapað deildarleik síðan hann kom til liðsins. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 81-88 | Fimmti sigur Ljónanna í röð Njarðvík er á fljúgandi siglingu. 12. desember 2019 22:15 Domino's Körfuboltakvöld: Halldór Garðar jarðaði Hörð Axel Sævar Sævarsson var ekki ánægður með frammistöðu íslensku leikmanna Keflavíkur gegn Þór í Þorlákshöfn. 14. desember 2019 12:45 „Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. 15. desember 2019 23:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 81-88 | Fimmti sigur Ljónanna í röð Njarðvík er á fljúgandi siglingu. 12. desember 2019 22:15
Domino's Körfuboltakvöld: Halldór Garðar jarðaði Hörð Axel Sævar Sævarsson var ekki ánægður með frammistöðu íslensku leikmanna Keflavíkur gegn Þór í Þorlákshöfn. 14. desember 2019 12:45
„Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. 15. desember 2019 23:30