Ítalskur saksóknari sakar egypsk yfirvöld um að hafa hylmt yfir morð Eiður Þór Árnason skrifar 18. desember 2019 18:51 Ítalski saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa borið fram frásagnir sem hafi ýmist verið afsannaðar eða verið í mótsögn við niðurstöðu krufningar. Getty/Pacific Press Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Regeni stundaði doktorsnám við Háskólann í Cambridge í Bretlandi og var að sinna rannsóknum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann hvarf sporlaust í janúar árið 2016. Lík hans fannst níu dögum síðar í vegkanti. Hinn 28 ára Regeni hvarf þegar fimm ár voru liðin frá upphafi arabíska vorsins og uppreisn gegn þáverandi forseta Hosni Mubarak. Regeni er sagður hafa verið í landinu til að rannsaka sjálfstæð verkalýðsfélög vegna doktorsnáms síns en þau eru umdeild í Egyptalandi. Sett hefur verið á fót þingnefnd á ítalska þinginu til að rannsaka dauðsfall hans. Á fyrsta fundi nefndarinnar sagði ítalski saksóknarinn Sergio Colaiocco að krufning bendi til þess að Regeni hafi sætt pyntingum yfir nokkra daga tímabil áður en lést vegna beinbrots í hálsi. Saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa í fyrstu reynt að villa um fyrir rannsókninni með því að láta það líta út fyrir að Regeni hafi látist í bílslysi. Yfirvöld í Egyptalandi hafa neitað því að eiga þátt í andláti hans en hafa viðurkennt að þarlendar öryggissveitir hafi fylgst með honum á sínum tíma. Egyptaland Ítalía Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Regeni stundaði doktorsnám við Háskólann í Cambridge í Bretlandi og var að sinna rannsóknum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann hvarf sporlaust í janúar árið 2016. Lík hans fannst níu dögum síðar í vegkanti. Hinn 28 ára Regeni hvarf þegar fimm ár voru liðin frá upphafi arabíska vorsins og uppreisn gegn þáverandi forseta Hosni Mubarak. Regeni er sagður hafa verið í landinu til að rannsaka sjálfstæð verkalýðsfélög vegna doktorsnáms síns en þau eru umdeild í Egyptalandi. Sett hefur verið á fót þingnefnd á ítalska þinginu til að rannsaka dauðsfall hans. Á fyrsta fundi nefndarinnar sagði ítalski saksóknarinn Sergio Colaiocco að krufning bendi til þess að Regeni hafi sætt pyntingum yfir nokkra daga tímabil áður en lést vegna beinbrots í hálsi. Saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa í fyrstu reynt að villa um fyrir rannsókninni með því að láta það líta út fyrir að Regeni hafi látist í bílslysi. Yfirvöld í Egyptalandi hafa neitað því að eiga þátt í andláti hans en hafa viðurkennt að þarlendar öryggissveitir hafi fylgst með honum á sínum tíma.
Egyptaland Ítalía Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira