Svíþjóðardemókratar mælast stærstir Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2019 08:34 Jimmie Åkesson hefur leitt Svíþjóðardemókrata frá 2005. Getty Svíþjóðardemókratar hafa í fyrsta sinn mælst stærsti flokkur Svíþjóðar í skoðanakönnun sænska ríkissjónvarpsins SVT og Novus. Flokkurinn mælist með 24 prósent fylgi, en Jafnaðarmannaflokkur Stefan Löfven forsætisráðherra 23,7 prósent. Munurinn milli flokkanna er þó innan skekkjumarka. Fylgi Svíþjóðardemókrata hefur aukist í könnunum síðustu mánuði, og á sama tíma hefur fylgi Jafnaðarmannaflokksins dalað. Í frétt SVT segir að Jafnaðarmannaflokkurinn sé fyrst og fremst að missa fylgi meðal þeirra sem segjast ekki myndu kjósa yrði kosið í dag, en einnig til Hægriflokksins (Moderaterna) og Svíþjóðardemókrata. Að sama skapi eru Svíþjóðardemókratar að sækja fylgi frá kjósendum Hægriflokksins, Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, og Ulf Kristersson, formaður Hægriflokksins, hafi átt vinnufund þar sem þeir ræddu stöðuna í pólitíkinni og mögulegt samstarf. Var þetta í fyrsta fundur sinnar tegundar en Svíþjóðardemókratar hafa verið í kuldanum á sænska þinginu allt frá því að þeir náðu mönnum á þing árið 2010. Hafa aðrir flokkar sniðgengið flokkinn vegna harðrar stefnu flokksins í innflytjendamálum.Könnun SVT og Novus (18. nóvember til 15. desember)Svíþjóðardemókratar 24,0% (+2,5% frá fyrri könnun)Jafnaðarmannaflokkurinn 23,7% (-2,3%)Hægriflokkurinn 17,9% (-0,4%)Vinstriflokkurinn 9,9% (+0,6%)Miðflokkurinn 8,3% (+0,5%)Kristilegir demókratar 6,2% (-0,9%)Græningjar 5,0% (+0,2%)Frjálslyndir 3,5% (+0,1%)Aðrir flokkar 1,5% (-0,3%(Óvissir 5,9% Svíþjóð Tengdar fréttir Svíþjóðardemókratar ekki lengur í kuldanum á hægri vængnum Ulf Kristersson og Jimmie Åkesson áttu í morgun sinn fyrsta formlega fund og hafa þeir báðir opnað á samstarf milli flokkanna. 4. desember 2019 13:14 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Svíþjóðardemókratar hafa í fyrsta sinn mælst stærsti flokkur Svíþjóðar í skoðanakönnun sænska ríkissjónvarpsins SVT og Novus. Flokkurinn mælist með 24 prósent fylgi, en Jafnaðarmannaflokkur Stefan Löfven forsætisráðherra 23,7 prósent. Munurinn milli flokkanna er þó innan skekkjumarka. Fylgi Svíþjóðardemókrata hefur aukist í könnunum síðustu mánuði, og á sama tíma hefur fylgi Jafnaðarmannaflokksins dalað. Í frétt SVT segir að Jafnaðarmannaflokkurinn sé fyrst og fremst að missa fylgi meðal þeirra sem segjast ekki myndu kjósa yrði kosið í dag, en einnig til Hægriflokksins (Moderaterna) og Svíþjóðardemókrata. Að sama skapi eru Svíþjóðardemókratar að sækja fylgi frá kjósendum Hægriflokksins, Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, og Ulf Kristersson, formaður Hægriflokksins, hafi átt vinnufund þar sem þeir ræddu stöðuna í pólitíkinni og mögulegt samstarf. Var þetta í fyrsta fundur sinnar tegundar en Svíþjóðardemókratar hafa verið í kuldanum á sænska þinginu allt frá því að þeir náðu mönnum á þing árið 2010. Hafa aðrir flokkar sniðgengið flokkinn vegna harðrar stefnu flokksins í innflytjendamálum.Könnun SVT og Novus (18. nóvember til 15. desember)Svíþjóðardemókratar 24,0% (+2,5% frá fyrri könnun)Jafnaðarmannaflokkurinn 23,7% (-2,3%)Hægriflokkurinn 17,9% (-0,4%)Vinstriflokkurinn 9,9% (+0,6%)Miðflokkurinn 8,3% (+0,5%)Kristilegir demókratar 6,2% (-0,9%)Græningjar 5,0% (+0,2%)Frjálslyndir 3,5% (+0,1%)Aðrir flokkar 1,5% (-0,3%(Óvissir 5,9%
Svíþjóð Tengdar fréttir Svíþjóðardemókratar ekki lengur í kuldanum á hægri vængnum Ulf Kristersson og Jimmie Åkesson áttu í morgun sinn fyrsta formlega fund og hafa þeir báðir opnað á samstarf milli flokkanna. 4. desember 2019 13:14 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Svíþjóðardemókratar ekki lengur í kuldanum á hægri vængnum Ulf Kristersson og Jimmie Åkesson áttu í morgun sinn fyrsta formlega fund og hafa þeir báðir opnað á samstarf milli flokkanna. 4. desember 2019 13:14