Litla föndurhornið: Snjókorn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2019 13:00 Jólaföndur dagsins 5. desember. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 5. desember sýnir hún hvernig á að gera einstakt snjókorn. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Mynd/VísirSnjókorn falla, á allt og alla... Alveg yndislegt lag og á mjög vel við þetta föndur. Ég pantaði mér þessar íspinna-spýtur af netinu en þegar þær komu þá voru þær töluvert minni en ég bjóst við, en allt í lagi, ég vissi að ég gæti samt notað þær.Vísir/KristbjörgÉg byrjaði á að raða spýtunum upp í snjókorn til að sjá hversu margar ég þyrfti. Svo málaði ég þær hvítar. Vísir/KristbjörgÞegar málningin var orðin þurr þá sótti ég yndislega trausta trélímið mitt, raðaði spýtunum aftur upp í snjókorn og límdi. Mér fannst best að líma þetta smám saman, ég byrjaði innst, límdi fyrstu sex spýturnar, beið þangað til að það var þornað, límdi næsta holl af spýtum, og hélt þannig áfram þangað til að ég var búin.Vísir/KristbjörgMér fannst snjókornið mitt ekki nógu geislandi, Kim Kardashian hefði ekki litið tvisvar á á það. Þannig að ég sótti þessa skrautsteina og límdi þá á, setti stærsta steininn í miðjuna ásamt þessu blómi sem ég bjó til úr borðum, svo komu aðeins stærri steinar og minnstu steinarnir voru settir á endana. Vísir/KristbjörgSvo límdi ég hanka aftan á það og „voila“ snjókorn tilbúið.Vísir/KristbjörgSnjókornið endaði í stærra lagi hjá mér en hey, ég er lítil, ég verð að hugsa stórt. Það hentar vel stóran vegg og ef þið gerið þetta þá þurfið þið ekki að gera þetta svona stórt, öll snjókorn eru einstök og þú getur gert þitt alveg eins og þú vilt.Vísir/Kristbjörg Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 5. desember sýnir hún hvernig á að gera einstakt snjókorn. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Mynd/VísirSnjókorn falla, á allt og alla... Alveg yndislegt lag og á mjög vel við þetta föndur. Ég pantaði mér þessar íspinna-spýtur af netinu en þegar þær komu þá voru þær töluvert minni en ég bjóst við, en allt í lagi, ég vissi að ég gæti samt notað þær.Vísir/KristbjörgÉg byrjaði á að raða spýtunum upp í snjókorn til að sjá hversu margar ég þyrfti. Svo málaði ég þær hvítar. Vísir/KristbjörgÞegar málningin var orðin þurr þá sótti ég yndislega trausta trélímið mitt, raðaði spýtunum aftur upp í snjókorn og límdi. Mér fannst best að líma þetta smám saman, ég byrjaði innst, límdi fyrstu sex spýturnar, beið þangað til að það var þornað, límdi næsta holl af spýtum, og hélt þannig áfram þangað til að ég var búin.Vísir/KristbjörgMér fannst snjókornið mitt ekki nógu geislandi, Kim Kardashian hefði ekki litið tvisvar á á það. Þannig að ég sótti þessa skrautsteina og límdi þá á, setti stærsta steininn í miðjuna ásamt þessu blómi sem ég bjó til úr borðum, svo komu aðeins stærri steinar og minnstu steinarnir voru settir á endana. Vísir/KristbjörgSvo límdi ég hanka aftan á það og „voila“ snjókorn tilbúið.Vísir/KristbjörgSnjókornið endaði í stærra lagi hjá mér en hey, ég er lítil, ég verð að hugsa stórt. Það hentar vel stóran vegg og ef þið gerið þetta þá þurfið þið ekki að gera þetta svona stórt, öll snjókorn eru einstök og þú getur gert þitt alveg eins og þú vilt.Vísir/Kristbjörg
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00
Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00
Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00