Zidane setur Bale ekki í golf bann Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2019 11:00 Bale kemur inn á í leiknum gegn PSG í Meistaradeildinni fyrir ekki svo löngu. vísir/getty Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Bale olli miklu fjaðrafoki á Spáni í síðasta mánuði er hann hélt á borða eftir að Wales tryggði sér sæti á EM 2020 sem stóð á: „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð.“ Wales mun ekki leyfa Bale að spila golf á EM 2020 þar sem Ryan Giggs, stjóri liðsins, sagði að leikmennirnir ættu að einbeita sér að fótbolta en ekki einhverju allt öðru. Þegar Zidane var spurður út í það sama svaraði hann: „Ég mun segja þér mitt svar en kannski mun félagið gera eitthvað annað. Ég mun ekki banna Gareth eða neinum öðrum leikmanni að gera eitthvað,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í gær.Gareth Bale will not be banned from playing golf, says Real Madrid boss Zidanehttps://t.co/R1xlzAaxg9 — The Sun Football (@TheSunFootball) December 6, 2019 „Þeir eru allir fullorðnir menn og vita hvað þeir þurfa að gera. Ég er ekki að fara segja það við neinn leikmann.“ Bale byrjaði sinn fyrsta leik um síðustu helgi síðan 5. október en hann spilaði þá í 2-1 sigri Real á Alaves. Hann verður hins veagr ekki með í dag er liðið mætir Espanyol.The guys will rest up and undergo their final preparations at #RMCity ahead of tomorrow's match @RCDEspanyol! @PalladiumHG | #MVPalladiumpic.twitter.com/iN4qTvDo6t — Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 6, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Bale olli miklu fjaðrafoki á Spáni í síðasta mánuði er hann hélt á borða eftir að Wales tryggði sér sæti á EM 2020 sem stóð á: „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð.“ Wales mun ekki leyfa Bale að spila golf á EM 2020 þar sem Ryan Giggs, stjóri liðsins, sagði að leikmennirnir ættu að einbeita sér að fótbolta en ekki einhverju allt öðru. Þegar Zidane var spurður út í það sama svaraði hann: „Ég mun segja þér mitt svar en kannski mun félagið gera eitthvað annað. Ég mun ekki banna Gareth eða neinum öðrum leikmanni að gera eitthvað,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í gær.Gareth Bale will not be banned from playing golf, says Real Madrid boss Zidanehttps://t.co/R1xlzAaxg9 — The Sun Football (@TheSunFootball) December 6, 2019 „Þeir eru allir fullorðnir menn og vita hvað þeir þurfa að gera. Ég er ekki að fara segja það við neinn leikmann.“ Bale byrjaði sinn fyrsta leik um síðustu helgi síðan 5. október en hann spilaði þá í 2-1 sigri Real á Alaves. Hann verður hins veagr ekki með í dag er liðið mætir Espanyol.The guys will rest up and undergo their final preparations at #RMCity ahead of tomorrow's match @RCDEspanyol! @PalladiumHG | #MVPalladiumpic.twitter.com/iN4qTvDo6t — Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 6, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30
Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00