Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. desember 2019 06:00 Komast HK-ingar á blað í Olís-deildinni? vísir/bára Það er fjöldinn allur af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag eins og alla aðra sunnudaga. Golfáhugamenn geta tekið daginn snemma og fylgst með tveimur golfmótum í morgunsárið en útsending frá Máritíus hefst klukkan 07:30 á Golfstöðinni. Þrír leikir úr Serie A verða sýndir beint auk eins leiks í spænsku úrvalsdeildinni. Þá er áhugaverður leikur á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta þar sem nýliðar Fjölnis og HK mætast í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en HK-ingar eru stigalausir í botnsætinu á meðan Fjölnismenn hafa 5 stig í næstneðsta sæti.Allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports má nálgast hér.Beinar útsendingar í dag08. des.07:30AfrAsia Bank Mauritius OpenStöð 2 Golf 08. des.10:55Eibar - GetafeStöð 2 Sport 2 08. des.11:30LET Tour 2019Stöð 2 Sport 4 08. des.11:55West Brom - SwanseaStöð 2 Sport 08. des.13:55Torino - FiorentinaStöð 2 Sport 2 08. des.16:55Sampdoria - ParmaStöð 2 Sport 3 08. des.17:20Fjölnir - HKStöð 2 Sport 08. des.17:55New Orleans Saints - San Francisco 49ersStöð 2 Sport 2 08. des.19:40Bologna - AC MilanStöð 2 Sport 08. des.19:55Osasuna - SevillaStöð 2 Sport 3 08. des.21:20New England Patriots - Kansas City ChiefsStöð 2 Sport 2 Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
Það er fjöldinn allur af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag eins og alla aðra sunnudaga. Golfáhugamenn geta tekið daginn snemma og fylgst með tveimur golfmótum í morgunsárið en útsending frá Máritíus hefst klukkan 07:30 á Golfstöðinni. Þrír leikir úr Serie A verða sýndir beint auk eins leiks í spænsku úrvalsdeildinni. Þá er áhugaverður leikur á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta þar sem nýliðar Fjölnis og HK mætast í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en HK-ingar eru stigalausir í botnsætinu á meðan Fjölnismenn hafa 5 stig í næstneðsta sæti.Allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports má nálgast hér.Beinar útsendingar í dag08. des.07:30AfrAsia Bank Mauritius OpenStöð 2 Golf 08. des.10:55Eibar - GetafeStöð 2 Sport 2 08. des.11:30LET Tour 2019Stöð 2 Sport 4 08. des.11:55West Brom - SwanseaStöð 2 Sport 08. des.13:55Torino - FiorentinaStöð 2 Sport 2 08. des.16:55Sampdoria - ParmaStöð 2 Sport 3 08. des.17:20Fjölnir - HKStöð 2 Sport 08. des.17:55New Orleans Saints - San Francisco 49ersStöð 2 Sport 2 08. des.19:40Bologna - AC MilanStöð 2 Sport 08. des.19:55Osasuna - SevillaStöð 2 Sport 3 08. des.21:20New England Patriots - Kansas City ChiefsStöð 2 Sport 2
Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira