„Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2019 16:30 Messi í leiknum um helgina. vísir/getty Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, segist vera áhyggjufullur yfir þeim degi sem hinn stórkostlegi Lionel Messi hættir. Messi hefur spilað allan sinn feril fyrir Barcelona en hann fagnaði sínu 32 ára afmæli í sumar. Hann vann Gullknöttinn í sjötta sinn í síðustu viku. Barcelona hefur boðið Messi lífstíðarsamning en Bartomeu er stressaður yfir deginum sem Argentínumaðurinn leggur skóna á hilluna. „Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir,“ sagði forsetinn í samtali við katalónska útvarpið. 'I am worried about the day Messi retires' Barcelona president admits club fear exit of superstar and they are desperate for him to sign a new dealhttps://t.co/eazNrgnrxc— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Ég væri til í að hann myndi skrifa undir nýjan samning. Hann hefur enn tíma og við höfum margrætt þetta. Það eru engin vandamál hjá honum að vera áfram hjá Barcelona.“ „Það er engin spurning að hann spilar hér þangað til ferlinum lýkur og hann hættir þegar hann vill,“ bætti forsetinn við. Messi fór enn og aftur á kostum um helgina en hann skoraði þrjú mörk í 5-2 sigri Börsunga á Mallorca. The highlights you've been waiting for... Messi scored a hat-trick and @LuisSuarez9 a ridiculous backheel (0:57) in a memorable @FCBarcelona win! #BarçaRCDMallorcapic.twitter.com/CH7mH5lVuj— LaLiga (@LaLigaEN) December 7, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28 Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, segist vera áhyggjufullur yfir þeim degi sem hinn stórkostlegi Lionel Messi hættir. Messi hefur spilað allan sinn feril fyrir Barcelona en hann fagnaði sínu 32 ára afmæli í sumar. Hann vann Gullknöttinn í sjötta sinn í síðustu viku. Barcelona hefur boðið Messi lífstíðarsamning en Bartomeu er stressaður yfir deginum sem Argentínumaðurinn leggur skóna á hilluna. „Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir,“ sagði forsetinn í samtali við katalónska útvarpið. 'I am worried about the day Messi retires' Barcelona president admits club fear exit of superstar and they are desperate for him to sign a new dealhttps://t.co/eazNrgnrxc— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Ég væri til í að hann myndi skrifa undir nýjan samning. Hann hefur enn tíma og við höfum margrætt þetta. Það eru engin vandamál hjá honum að vera áfram hjá Barcelona.“ „Það er engin spurning að hann spilar hér þangað til ferlinum lýkur og hann hættir þegar hann vill,“ bætti forsetinn við. Messi fór enn og aftur á kostum um helgina en hann skoraði þrjú mörk í 5-2 sigri Börsunga á Mallorca. The highlights you've been waiting for... Messi scored a hat-trick and @LuisSuarez9 a ridiculous backheel (0:57) in a memorable @FCBarcelona win! #BarçaRCDMallorcapic.twitter.com/CH7mH5lVuj— LaLiga (@LaLigaEN) December 7, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28 Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28
Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00