Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. desember 2019 06:00 Úr leik liðanna í fyrra vísir Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Dagurinn hefst á Alfred Dunhill mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi áður en röðin kemur að evrópska fótboltanum og Formúlu kappakstrinum í Abu Dhabi. Það verður stórleikur í Domino's deild kvenna þegar Valur og KR mætast en þau mættust í undanúrslitum deildarinnar síðasta vor. Þá mætast KA og Afturelding í Olísdeild karla. Annar stórleikur er á dagskrá þegar Atletico Madrid og Barcelona mætast í La Liga deildinni. Atletico verður að vinna til þess að halda sér í toppbaráttunni og með sigri jafnar Barcelona Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar. NFL verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Fyrri leikur dagsins er viðureign Baltimore Ravens og San Francisco 49ers áður en Kansas City Chiefs tekur á móti Oakland Raiders. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 09:30 Alfred Dunhill Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Sevilla - Leganes, Sport 3 11:25 Juventus - Sassuolo, Sport 12:50 Formúla 1, Sport 2 13:00 Opna spænska mótið, Sport 4 13:55 Parma - AC Milan, Sport 16:50 KA - Afturelding, Sport 16:50 Valur - KR, Sport 3 16:55 Napólí - Bologna, Sport 4 17:55 Baltimore Ravens - San Francisco 49ers, Sport 2 19:40 Hellas Verona - Roma, Sport 3 19:55 Atletico Madrid - Barcelona, Sport 21:20 Kansas City Chiefs - Oakland Raiders, Sport 2 Dominos-deild kvenna Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Sjá meira
Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Dagurinn hefst á Alfred Dunhill mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi áður en röðin kemur að evrópska fótboltanum og Formúlu kappakstrinum í Abu Dhabi. Það verður stórleikur í Domino's deild kvenna þegar Valur og KR mætast en þau mættust í undanúrslitum deildarinnar síðasta vor. Þá mætast KA og Afturelding í Olísdeild karla. Annar stórleikur er á dagskrá þegar Atletico Madrid og Barcelona mætast í La Liga deildinni. Atletico verður að vinna til þess að halda sér í toppbaráttunni og með sigri jafnar Barcelona Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar. NFL verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Fyrri leikur dagsins er viðureign Baltimore Ravens og San Francisco 49ers áður en Kansas City Chiefs tekur á móti Oakland Raiders. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 09:30 Alfred Dunhill Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Sevilla - Leganes, Sport 3 11:25 Juventus - Sassuolo, Sport 12:50 Formúla 1, Sport 2 13:00 Opna spænska mótið, Sport 4 13:55 Parma - AC Milan, Sport 16:50 KA - Afturelding, Sport 16:50 Valur - KR, Sport 3 16:55 Napólí - Bologna, Sport 4 17:55 Baltimore Ravens - San Francisco 49ers, Sport 2 19:40 Hellas Verona - Roma, Sport 3 19:55 Atletico Madrid - Barcelona, Sport 21:20 Kansas City Chiefs - Oakland Raiders, Sport 2
Dominos-deild kvenna Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Sjá meira