Biður stuðningsmennina að hætta að baula á Bale Anton Ingi Leifsson skrifar 25. nóvember 2019 13:00 Bale og Zidane er sá fyrrnefndi var á leið inn á um helgina. vísir/getty Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að hætta að baula á Gareth Bale, leikmann liðsins, eins og gerðist í leik liðsins um helgina. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Bale að undanförnu. Í sumar var hann á leiðinni til Kína en það datt upp fyrir á síðustu stundu og er hann nú en hjá Madrídarfélaginu. Í síðustu viku hélt hann svo á flaggi eftir að Wales komst á EM þar sem stóð: „Wales. Golf. Madríd. Í þessari röð.“ Þessi borði er ekki sagður hafa vakið mikla lukku en Bale hafði ekki spilað með Real í mánuð áður en landsleikur Wales fór fram í síðustu viku. Bale kom af bekknum í 3-1 sigri Real geen Real Sociedad um Belgian og það var baulað á hann.#RealMadridRealSociedad done welcome for Bale. #WalesGolfMadridpic.twitter.com/oj2ePfSqgx — Neil Sneddon (@EdinburghNJS) November 24, 2019 „Það eru of mikil læti í kringum Bale. Hann vill vera hér og gera eins vel og hann getur. Þess vegna vil ég ekki tala meira um þetta,“ sagði Frakkinn við blaðamenn eftir leikinn. „Hann er með hópum og vill spila vel, eins og allir hinir. Ég vona þetta haldi ekki áfram út tímabilið. Við viljum að stuðningsmennirnir standi með okkur en við getum ekki stjórnað þessu.“Zinedine Zidane has asked Real Madrid fans not to boo Gareth Bale — Sky Sports Football (@SkyFootball) November 24, 2019 „Stuðningsmennirnir hafa rétt á því að gera þetta en ég bið þá um að styðja alla,“ sagði Frakkin að lokum. Real og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku deildarinnar með 25 stig en liðin mætast í næsta mánuði. Spænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sjá meira
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að hætta að baula á Gareth Bale, leikmann liðsins, eins og gerðist í leik liðsins um helgina. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Bale að undanförnu. Í sumar var hann á leiðinni til Kína en það datt upp fyrir á síðustu stundu og er hann nú en hjá Madrídarfélaginu. Í síðustu viku hélt hann svo á flaggi eftir að Wales komst á EM þar sem stóð: „Wales. Golf. Madríd. Í þessari röð.“ Þessi borði er ekki sagður hafa vakið mikla lukku en Bale hafði ekki spilað með Real í mánuð áður en landsleikur Wales fór fram í síðustu viku. Bale kom af bekknum í 3-1 sigri Real geen Real Sociedad um Belgian og það var baulað á hann.#RealMadridRealSociedad done welcome for Bale. #WalesGolfMadridpic.twitter.com/oj2ePfSqgx — Neil Sneddon (@EdinburghNJS) November 24, 2019 „Það eru of mikil læti í kringum Bale. Hann vill vera hér og gera eins vel og hann getur. Þess vegna vil ég ekki tala meira um þetta,“ sagði Frakkinn við blaðamenn eftir leikinn. „Hann er með hópum og vill spila vel, eins og allir hinir. Ég vona þetta haldi ekki áfram út tímabilið. Við viljum að stuðningsmennirnir standi með okkur en við getum ekki stjórnað þessu.“Zinedine Zidane has asked Real Madrid fans not to boo Gareth Bale — Sky Sports Football (@SkyFootball) November 24, 2019 „Stuðningsmennirnir hafa rétt á því að gera þetta en ég bið þá um að styðja alla,“ sagði Frakkin að lokum. Real og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku deildarinnar með 25 stig en liðin mætast í næsta mánuði.
Spænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sjá meira