Cypress Hill og TLC á Secret Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2019 11:00 Cypress Hill var einu sinni ein vinsælasta rappsveit heims. TLC á eitt vinsælasta lag sögunnar, Waterfalls. Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice birtu í dag fyrstu tilkynninguna um þá listamenn sem koma fram á hátíðinni næsta sumar. Meðal þekktra listamanna má nefna, Cypress Hill, Lil Pump, Primal Scream og TLC. Báðar þessar sveitir voru gríðarlega vinsælar á tíunda áratuginum og eiga heldur betur nokkra smelli. Hér að neðan má sjá þá listamenn sem hafa verið tilkynntir en hátíðin fer fram 26.-28. júní á næsta ári. Cypress Hill [US] Lil Pump [US] Primal Scream [UK] TLC [US] Meduza [IT] Regard [XK] Hayden James [AU] Hot Dub Time Machine [AU] 24/7 [IS]Danill [IS]Elli Grill [IS]Frid [IS]GKR [IS]Ingi Bauer [IS]Jói Pé og Króli [IS]Krummi [IS]Rokky [IS]Séra Bjössi [IS]Sprite Zero Klan [IS]Sturle Dagsland [NO]Tómas Welding [IS] Gefið var út myndband í tilefni af tilkynningunni. Eitt vinsælasta lagið með Cypress Hill er Insane In The Brain Eitt vinsælasta lagið með TLC er Waterfalls Menning Secret Solstice Tónlist Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice birtu í dag fyrstu tilkynninguna um þá listamenn sem koma fram á hátíðinni næsta sumar. Meðal þekktra listamanna má nefna, Cypress Hill, Lil Pump, Primal Scream og TLC. Báðar þessar sveitir voru gríðarlega vinsælar á tíunda áratuginum og eiga heldur betur nokkra smelli. Hér að neðan má sjá þá listamenn sem hafa verið tilkynntir en hátíðin fer fram 26.-28. júní á næsta ári. Cypress Hill [US] Lil Pump [US] Primal Scream [UK] TLC [US] Meduza [IT] Regard [XK] Hayden James [AU] Hot Dub Time Machine [AU] 24/7 [IS]Danill [IS]Elli Grill [IS]Frid [IS]GKR [IS]Ingi Bauer [IS]Jói Pé og Króli [IS]Krummi [IS]Rokky [IS]Séra Bjössi [IS]Sprite Zero Klan [IS]Sturle Dagsland [NO]Tómas Welding [IS] Gefið var út myndband í tilefni af tilkynningunni. Eitt vinsælasta lagið með Cypress Hill er Insane In The Brain Eitt vinsælasta lagið með TLC er Waterfalls
Menning Secret Solstice Tónlist Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira