Domino's Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. nóvember 2019 22:45 Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og kvennaliðs KR. Skjáskot Kjartan Atli Kjartansson kom einum af sérfræðingum sínum í Domino's Körfuboltakvöldi í opna skjöldu á föstudagskvöld þegar hann sýndi klippu frá leik KR og Snæfells í Domino's deild kvenna þar sem dóttir Benedikts Guðmundssona, þjálfara KR og sérfræðings í Körfuboltakvöldi, fékk dæmda á sig tæknivillu. „Þurftiru að koma inn á það? Þetta er illa gert af þér,“ sagði Benedikt. Þannig er mál með vexti að Jenný Lovísa Benediktsdóttir spilar undir stjórn pabba síns hjá KR en hún var utan hóps í þessum tiltekna leik og var skráð sem aðstoðarþjálfari í leiknum. „Hún byrjar bara að þenja sig á bekknum. Fær á sig tæknivillu í fyrri hálfleik, fyrir ekki neitt að því er hún segir. Alveg eins og pabbi hennar hefur fengið, fyrir ekki neitt,“ sagði Benni léttur. Atvikið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Klippa: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00 „Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00 Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30 Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45 Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00 Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson kom einum af sérfræðingum sínum í Domino's Körfuboltakvöldi í opna skjöldu á föstudagskvöld þegar hann sýndi klippu frá leik KR og Snæfells í Domino's deild kvenna þar sem dóttir Benedikts Guðmundssona, þjálfara KR og sérfræðings í Körfuboltakvöldi, fékk dæmda á sig tæknivillu. „Þurftiru að koma inn á það? Þetta er illa gert af þér,“ sagði Benedikt. Þannig er mál með vexti að Jenný Lovísa Benediktsdóttir spilar undir stjórn pabba síns hjá KR en hún var utan hóps í þessum tiltekna leik og var skráð sem aðstoðarþjálfari í leiknum. „Hún byrjar bara að þenja sig á bekknum. Fær á sig tæknivillu í fyrri hálfleik, fyrir ekki neitt að því er hún segir. Alveg eins og pabbi hennar hefur fengið, fyrir ekki neitt,“ sagði Benni léttur. Atvikið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Klippa: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00 „Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00 Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30 Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45 Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00 Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00
„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00
Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30
Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45
Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00