Körfuboltakvöld: Halda að þau séu að fara út í High School Musical Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. nóvember 2019 07:00 Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum. „Það sem böggar mig, burtséð frá Breka Gylfasyni. Það er alltof oft sem maður sér íslenska krakka sem stefna út og langar til Bandaríkjanna. Svo sér maður þessa krakka koma heim stuttu seinna,“ sagði Benedikt Guðmundsson og hélt áfram. „Það er alltof oft sem þessir krakkar halda að þeir séu að fara út í High School Musical. Að þetta sé bara gaman og stuð. Karfa og einhver góð partý. Það klárar eiginlega enginn þessi fjögur ár sem skólinn er.“ „Þetta er drullu erfitt og oft einmanalegt. Sýnið smá andlega hörku og ekki koma heim strax,“ sagði Benedikt. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Klippa: Benni um leikmenn sem fara út í skóla Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00 „Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00 Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30 Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45 Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 10. nóvember 2019 22:45 Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00 Dominos Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum. „Það sem böggar mig, burtséð frá Breka Gylfasyni. Það er alltof oft sem maður sér íslenska krakka sem stefna út og langar til Bandaríkjanna. Svo sér maður þessa krakka koma heim stuttu seinna,“ sagði Benedikt Guðmundsson og hélt áfram. „Það er alltof oft sem þessir krakkar halda að þeir séu að fara út í High School Musical. Að þetta sé bara gaman og stuð. Karfa og einhver góð partý. Það klárar eiginlega enginn þessi fjögur ár sem skólinn er.“ „Þetta er drullu erfitt og oft einmanalegt. Sýnið smá andlega hörku og ekki koma heim strax,“ sagði Benedikt. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Klippa: Benni um leikmenn sem fara út í skóla
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00 „Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00 Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30 Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45 Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 10. nóvember 2019 22:45 Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00 Dominos Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00
„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00
Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30
Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45
Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 10. nóvember 2019 22:45
Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00
Dominos Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00