Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 13. nóvember 2019 09:00 Bosporus er sundið sem skiptir Istanbul borg á milli Evrópu og Asíu en það tengir líka Svartahaf við Marmarahaf. Getty/Muhammed Enes Yildirim Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. Íslenska landsliðið mætir Tyrkjum í Istanbul í undankeppni EM 2020 annað kvöld en fyrstu dögunum í Tyrklandi hefur íslenska liðið verið í nokkra daga æfingabúðum í ferðamannaparadís á tyrknesku ríveríunni. Íslenski hópurinn flýgur frá æfingabúðum sínum á suðurströndinni og til Istanbul í hádeginu að staðartíma en Tyrkland er þremur tímum á undan Íslandi. Strákarnir ættu að lenda á glænýjum flugvelli í Istanbul um klukkan ellefu að íslenskum tíma. Knattspyrnusambandið sendi þó einn mann á undan sér til Istanbul. Þorgrímur Þráinsson fékk að venju það hlutverk að fara á undan liðinu til að gera allt klára á hóteli liðsins. Þorgrímur flaug til Istanbul í gær. Flugið frá Antalya til Istanbul tekur bara klukkutíma og áætlað er að liðið lendi um klukkan 14.00 að staðartíma. Liðið fær ekki langan tíma til að koma sér fyrir á hótelinu því fram undan er æfing á keppnisvellinum sem hefst klukkan 17.30. Tyrkir hættu við að vera með sína æfingu á morgun á keppnisvellinum en þeir áttu að vera með æfinguna sína strax á eftir íslenska landsliðinu. Tyrkir ætla þess í stað að vera með lokaæfingu sína fyrir leikinn á æfingasvæði sínu. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. Íslenska landsliðið mætir Tyrkjum í Istanbul í undankeppni EM 2020 annað kvöld en fyrstu dögunum í Tyrklandi hefur íslenska liðið verið í nokkra daga æfingabúðum í ferðamannaparadís á tyrknesku ríveríunni. Íslenski hópurinn flýgur frá æfingabúðum sínum á suðurströndinni og til Istanbul í hádeginu að staðartíma en Tyrkland er þremur tímum á undan Íslandi. Strákarnir ættu að lenda á glænýjum flugvelli í Istanbul um klukkan ellefu að íslenskum tíma. Knattspyrnusambandið sendi þó einn mann á undan sér til Istanbul. Þorgrímur Þráinsson fékk að venju það hlutverk að fara á undan liðinu til að gera allt klára á hóteli liðsins. Þorgrímur flaug til Istanbul í gær. Flugið frá Antalya til Istanbul tekur bara klukkutíma og áætlað er að liðið lendi um klukkan 14.00 að staðartíma. Liðið fær ekki langan tíma til að koma sér fyrir á hótelinu því fram undan er æfing á keppnisvellinum sem hefst klukkan 17.30. Tyrkir hættu við að vera með sína æfingu á morgun á keppnisvellinum en þeir áttu að vera með æfinguna sína strax á eftir íslenska landsliðinu. Tyrkir ætla þess í stað að vera með lokaæfingu sína fyrir leikinn á æfingasvæði sínu.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira