Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2019 22:45 Kaepernick er orðinn 32 ára gamall og gætu fengið tækifæri aftur í NFL-deildinni. vísir/getty Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. Æfingin mun fara fram í Atlanta og það er NFL-deildin sem stendur fyrir uppákomunni. Kaepernick mun sýna hæfileika sína og einnig ræða við þau félög sem það vilja.I’m just getting word from my representatives that the NFL league office reached out to them about a workout in Atlanta on Saturday. I’ve been in shape and ready for this for 3 years, can’t wait to see the head coaches and GMs on Saturday. — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) November 13, 2019 Kaepernick hefur ekki spilað í að verða þrjú ár. Hann hefur þó æft fimm sinnum í viku allan þennan tíma. Þessi æfing er væntanlega hluti af samkomulagi hans við deildina en aðilar náðu sáttum í máli hans gegn deildinni þar sem hann hélt því fram að eigendur liðanna hefðu gert samkomulag um að semja ekki við sig. Leikstjórnandinn hætti hjá San Francisco 49ers eftir leiktíðina 2016 og hefur ekki fengið samningstilboð síðan þó svo hann sé augljóslega mun betri en margir aðrir í hans stöðu í deildinni. Kaepernick hefur verið í mikilli réttindabaráttu utan vallar síðustu ár sem er sögð vera ástæðan fyrir því að liðin vilja ekki koma nálægt honum. Spurning hvort það breytist eftir helgina. NFL Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. Æfingin mun fara fram í Atlanta og það er NFL-deildin sem stendur fyrir uppákomunni. Kaepernick mun sýna hæfileika sína og einnig ræða við þau félög sem það vilja.I’m just getting word from my representatives that the NFL league office reached out to them about a workout in Atlanta on Saturday. I’ve been in shape and ready for this for 3 years, can’t wait to see the head coaches and GMs on Saturday. — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) November 13, 2019 Kaepernick hefur ekki spilað í að verða þrjú ár. Hann hefur þó æft fimm sinnum í viku allan þennan tíma. Þessi æfing er væntanlega hluti af samkomulagi hans við deildina en aðilar náðu sáttum í máli hans gegn deildinni þar sem hann hélt því fram að eigendur liðanna hefðu gert samkomulag um að semja ekki við sig. Leikstjórnandinn hætti hjá San Francisco 49ers eftir leiktíðina 2016 og hefur ekki fengið samningstilboð síðan þó svo hann sé augljóslega mun betri en margir aðrir í hans stöðu í deildinni. Kaepernick hefur verið í mikilli réttindabaráttu utan vallar síðustu ár sem er sögð vera ástæðan fyrir því að liðin vilja ekki koma nálægt honum. Spurning hvort það breytist eftir helgina.
NFL Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira