Fyrsta spurning Tyrkjana á blaðamannafundinum var um Burstamálið í júní Óskar Ófeigur Jónsson í Istanbul skrifar 13. nóvember 2019 23:00 Erik Hamrén og Kári Árnason á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Sigurður Már Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, og Kári Árnason hittu fjölmiðlamenn í dag á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Tyrkjum í undankeppni EM 2020. Tyrkneskir blaðamenn voru mættir til að spyrja Erik og Kára út í leikinn og sá fyrsti sem spurði var ekkert að hika með að spyrja strax út í móttökurnar sem Tyrkir fengu á Íslandi í júní. Tyrkneska landsliðið var mjög ósátt með að fá ekki sérmeðferð á leið sinni í gegnum Leifsstöð og ekki batnaði ástandið þegar uppgötvaðist að einhver, sem þeir héldu að væri blaðamaður, tók viðtal við fyrirliða tyrkneska landsliðsins með bursta í hönd. Blaðamaðurinn sem spurði fyrstu spurninguna beindi henni að landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén. Hann málaði fallega mynd af sínu landi og móttökunum hér úti i Tyrklandi áður en hann nefndi Burstamálið fræga. „Velkomnir til okkar fallega lands. Ég held að þið hafið fengið góðar móttökur í Antalya og hér í Istanbul. Því miður á Íslandi, þá þurfti tyrkneska landsliðið að glíma við erfiðleika. Hvað viltu segja um það?“ Erik Hamrén svaraði: „Ég vil ekki tala um það núna því þetta gerðist fyrir löngu síðan og það þarf ekki að tala um þetta. Ég sagði það fyrir löngu síðan að við höfðum ekkert með þetta að gera. Við skiptum okkur ekki að slíkum málum og við erum bara að einbeita okkur að leiknum á morgun,“ sagði Erik Hamrén á blaðamannafundinum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, og Kári Árnason hittu fjölmiðlamenn í dag á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Tyrkjum í undankeppni EM 2020. Tyrkneskir blaðamenn voru mættir til að spyrja Erik og Kára út í leikinn og sá fyrsti sem spurði var ekkert að hika með að spyrja strax út í móttökurnar sem Tyrkir fengu á Íslandi í júní. Tyrkneska landsliðið var mjög ósátt með að fá ekki sérmeðferð á leið sinni í gegnum Leifsstöð og ekki batnaði ástandið þegar uppgötvaðist að einhver, sem þeir héldu að væri blaðamaður, tók viðtal við fyrirliða tyrkneska landsliðsins með bursta í hönd. Blaðamaðurinn sem spurði fyrstu spurninguna beindi henni að landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén. Hann málaði fallega mynd af sínu landi og móttökunum hér úti i Tyrklandi áður en hann nefndi Burstamálið fræga. „Velkomnir til okkar fallega lands. Ég held að þið hafið fengið góðar móttökur í Antalya og hér í Istanbul. Því miður á Íslandi, þá þurfti tyrkneska landsliðið að glíma við erfiðleika. Hvað viltu segja um það?“ Erik Hamrén svaraði: „Ég vil ekki tala um það núna því þetta gerðist fyrir löngu síðan og það þarf ekki að tala um þetta. Ég sagði það fyrir löngu síðan að við höfðum ekkert með þetta að gera. Við skiptum okkur ekki að slíkum málum og við erum bara að einbeita okkur að leiknum á morgun,“ sagði Erik Hamrén á blaðamannafundinum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti