Í beinni í dag: Rúnar Már, Man. United í Evrópudeildinni og körfubolti í Grindavík Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2019 06:00 Rúnar Már í baráttunni við Marcus Rashford. vísir/getty Fjórða umferð Evrópudeildarinnar heldur áfram að rúlla á Sportrásum Stöðvar 2 í dag en umferðin hófst í gær með 1-1 jafntefli Arsenal í Portúgal. Við förum snemma af stað í dag en klukkan 15.50 verður flautað til leiks í Kasakstan þar sem Rúnar Már Sigurjónsson og félagar taka á móti AZ Alkmaar. Rúnar Már er að koma til baka eftir meiðsli og var á varamannabekknum hjá félaginu um liðna helgi en Albert Guðmundsson er enn á meiðslalistanum hjá hollenska liðinu. Lazio og Celtic mætast svo í mikilvægum leik í E-riðlinum. Celtic er með sjö stig á toppi riðilsins en Lazio er í þriðja sætinu með þrjú stig og þarf nauðsynlega á stigum að halda. Manchester United fer langleiðina með að tryggja sig áfram hafi liðið betur gegn Partizan Belgrad á heimavelli en flautað til leiks klukkan 20.00.The boss spoke of our #UEL ambitions earlier today #MUFC — Manchester United (@ManUtd) November 6, 2019 Íslenski körfuboltinn er á sínum stað á fimmtudagskvöldi sem þessu en Stjarnan heimsækir Grindavík. Heimamenn með fjögur stig en Stjörnumenn sex. Samt sem áður munar fimm sætum á liðunum; Stjarnan í þriðja en Grindavík áttunda. Golfmótið TOTO Japan meistaramótið hefst svo í nótt en allar útsendingar dagsins sem og næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 15.40 Astana - Alkmaar (Stöð 2 Sport) 17.45 Lazio - Celtic (Stöð 2 Sport) 19.05 Grindavík - Stjarnan (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Manchester United - Partizan (Stöð 2 Sport) 02.00 TOTO Japan Classic (Stöð 2 Golf) Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Fjórða umferð Evrópudeildarinnar heldur áfram að rúlla á Sportrásum Stöðvar 2 í dag en umferðin hófst í gær með 1-1 jafntefli Arsenal í Portúgal. Við förum snemma af stað í dag en klukkan 15.50 verður flautað til leiks í Kasakstan þar sem Rúnar Már Sigurjónsson og félagar taka á móti AZ Alkmaar. Rúnar Már er að koma til baka eftir meiðsli og var á varamannabekknum hjá félaginu um liðna helgi en Albert Guðmundsson er enn á meiðslalistanum hjá hollenska liðinu. Lazio og Celtic mætast svo í mikilvægum leik í E-riðlinum. Celtic er með sjö stig á toppi riðilsins en Lazio er í þriðja sætinu með þrjú stig og þarf nauðsynlega á stigum að halda. Manchester United fer langleiðina með að tryggja sig áfram hafi liðið betur gegn Partizan Belgrad á heimavelli en flautað til leiks klukkan 20.00.The boss spoke of our #UEL ambitions earlier today #MUFC — Manchester United (@ManUtd) November 6, 2019 Íslenski körfuboltinn er á sínum stað á fimmtudagskvöldi sem þessu en Stjarnan heimsækir Grindavík. Heimamenn með fjögur stig en Stjörnumenn sex. Samt sem áður munar fimm sætum á liðunum; Stjarnan í þriðja en Grindavík áttunda. Golfmótið TOTO Japan meistaramótið hefst svo í nótt en allar útsendingar dagsins sem og næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 15.40 Astana - Alkmaar (Stöð 2 Sport) 17.45 Lazio - Celtic (Stöð 2 Sport) 19.05 Grindavík - Stjarnan (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Manchester United - Partizan (Stöð 2 Sport) 02.00 TOTO Japan Classic (Stöð 2 Golf)
Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira