Sigurganga Lakers heldur áfram og Lillard gerði 60 stig | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 9. nóvember 2019 09:00 LeBron var öflugur er mest á reyndi í nótt. vísir/getty Los Angeles Lakers heldur áfram að spila vel í upphafi NBA-körfuboltatímabilsins en í nótt unnu Lakers sjöunda sigurinn í röð eftir fimmtán stiga sigur á Miami Heat, 95-80. Anthony Davis var stigahæstur í liði Lakers en hann gerði 26 stig. LeBron James var skammt undan en hann gerði 25 stig, þar af tólf stig í fjórða leikhlutanum þar sem hann lék á alls oddi.Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the 3rd player in @NBAHistory to record 1,000 20+ point games! #LakeShowpic.twitter.com/5qaHVcH7JV — NBA (@NBA) November 9, 2019 Eftir tapið gegn nágrönnunum í LA Clippers í fyrstu umferðinni hefur Lakers ekki tapað leik og það lítur út fyrir að það eru bjartari tímar framundan hjá Lakers í ár en síðustu tímabil.@AntDavis23 (26 PTS, 8 REB, 7 AST) & @KingJames (25 PTS, 6 AST) lead the way in the @Lakers 7th straight win! #LakeShowpic.twitter.com/Yd96X4S9AJ — NBA (@NBA) November 9, 2019 Ef einhver var í stuði í nótt þá var það Damian Lillard, leikmaður Portland, en Lillard skoraði 60 stig er lið hans tapaði með fjögurra stiga mun fyrir Brooklyn á heimavelli, 119-115. D'Angelo Russell gerði sér lítið fyrir og skoraði 52 stig er Golden State Warriors tapaði 125-119 í framlengdum leik gegn Minnesota á útivelli. Ótrúleg frammistaða Russell. Warriors hafa ekki farið vel af stað á leiktíðinni. Þeir hafa einungis unnið tvo af fyrstu níu leikjunum en Minnesota er með fimm sigra í fyrstu átta leikjunum.D'Angelo Russell scored 52 PTS while Damian Lillard poured in 60 PTS in tonight's action. This is the first time two players scored 50+ points on the same night since Vince Carter and Allen Iverson on Dec. 23, 2005. pic.twitter.com/IV9IO8Di7S — NBA.com/Stats (@nbastats) November 9, 2019 Öll úrslit næturinnar: Detroit - Indiana 106-112 Memphis - Orlando 86-118 Cleveland - Washington 113-100 Sacramento - Atlanta 121-109 Toronto - New Orleans 122-104 Golden State - Minnesota 119-125 New York - Dallas 106-102 Philadelphia - Denver 97-100 Milwaukee - Utah 100-103 Brooklyn - Portland 119-115 Miami - LA Lakers 80-95 NBA Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Los Angeles Lakers heldur áfram að spila vel í upphafi NBA-körfuboltatímabilsins en í nótt unnu Lakers sjöunda sigurinn í röð eftir fimmtán stiga sigur á Miami Heat, 95-80. Anthony Davis var stigahæstur í liði Lakers en hann gerði 26 stig. LeBron James var skammt undan en hann gerði 25 stig, þar af tólf stig í fjórða leikhlutanum þar sem hann lék á alls oddi.Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the 3rd player in @NBAHistory to record 1,000 20+ point games! #LakeShowpic.twitter.com/5qaHVcH7JV — NBA (@NBA) November 9, 2019 Eftir tapið gegn nágrönnunum í LA Clippers í fyrstu umferðinni hefur Lakers ekki tapað leik og það lítur út fyrir að það eru bjartari tímar framundan hjá Lakers í ár en síðustu tímabil.@AntDavis23 (26 PTS, 8 REB, 7 AST) & @KingJames (25 PTS, 6 AST) lead the way in the @Lakers 7th straight win! #LakeShowpic.twitter.com/Yd96X4S9AJ — NBA (@NBA) November 9, 2019 Ef einhver var í stuði í nótt þá var það Damian Lillard, leikmaður Portland, en Lillard skoraði 60 stig er lið hans tapaði með fjögurra stiga mun fyrir Brooklyn á heimavelli, 119-115. D'Angelo Russell gerði sér lítið fyrir og skoraði 52 stig er Golden State Warriors tapaði 125-119 í framlengdum leik gegn Minnesota á útivelli. Ótrúleg frammistaða Russell. Warriors hafa ekki farið vel af stað á leiktíðinni. Þeir hafa einungis unnið tvo af fyrstu níu leikjunum en Minnesota er með fimm sigra í fyrstu átta leikjunum.D'Angelo Russell scored 52 PTS while Damian Lillard poured in 60 PTS in tonight's action. This is the first time two players scored 50+ points on the same night since Vince Carter and Allen Iverson on Dec. 23, 2005. pic.twitter.com/IV9IO8Di7S — NBA.com/Stats (@nbastats) November 9, 2019 Öll úrslit næturinnar: Detroit - Indiana 106-112 Memphis - Orlando 86-118 Cleveland - Washington 113-100 Sacramento - Atlanta 121-109 Toronto - New Orleans 122-104 Golden State - Minnesota 119-125 New York - Dallas 106-102 Philadelphia - Denver 97-100 Milwaukee - Utah 100-103 Brooklyn - Portland 119-115 Miami - LA Lakers 80-95
NBA Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira