Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 09:00 Koeman hefur gert flotta hluti með hollenska landsliðið. vísir/getty Hollenska knattspyrnusambandið hefur staðfest að landsliðsþjálfari þeirra, Ronald Koeman, sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona. Koeman er með samning við Holland fram yfir HM í Katar árið 2022 en Koeman lék á sínum tíma 264 leiki á sex leiktíðum með Börsungum. Hann vann tíu titla og skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Sampdoria í úrslitaleik Evrópukeppninnar árið 1992 er liðin mættust á Wembley. Hann var svo aðstoðarþjálfari Börsunga frá 1998 til 2000 en síðan þá hefur hann meðal annars þjálfað Benfica, Valencia og Everton. Sögusagnir hafa gengið um að Koeman sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona.Ronald Koeman has clause in his Holland contract that allows him to leave after Euro 2020... but only if Barcelona want to hire him as their new manager https://t.co/tk1Pbav2J9pic.twitter.com/8aN9CDsW2C — MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2019 „Ég vonast eftir því að við getum unnið saman til lengri tíma því mér finnst þetta vera að ganga mjög vel,“ sagði Nico-Jan Hoogma, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hollandi. „En Ronald hefur lengi langað til að þjálfa hjá Barcelona einn daginn svo við sjáum til hvða gerist.“ „Árangurinn hjá Hollandi mun hjálpa honum eins og alls staðar annars staðar,“ en aðspurður um hvort eitthvað samkomulag væri milli Koeman og Hollands svaraði Nico: „Það er samkomulag um þetta en þeir þyrftu þá að borga fyrir hann,“ sagði Nico. Ernesto Valverde er þjálfari Börsunga en hann hefur verið undir pressu eftir slakt gengi í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og erfiða byrjun heima fyrir í ár. Spænski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið hefur staðfest að landsliðsþjálfari þeirra, Ronald Koeman, sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona. Koeman er með samning við Holland fram yfir HM í Katar árið 2022 en Koeman lék á sínum tíma 264 leiki á sex leiktíðum með Börsungum. Hann vann tíu titla og skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Sampdoria í úrslitaleik Evrópukeppninnar árið 1992 er liðin mættust á Wembley. Hann var svo aðstoðarþjálfari Börsunga frá 1998 til 2000 en síðan þá hefur hann meðal annars þjálfað Benfica, Valencia og Everton. Sögusagnir hafa gengið um að Koeman sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona.Ronald Koeman has clause in his Holland contract that allows him to leave after Euro 2020... but only if Barcelona want to hire him as their new manager https://t.co/tk1Pbav2J9pic.twitter.com/8aN9CDsW2C — MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2019 „Ég vonast eftir því að við getum unnið saman til lengri tíma því mér finnst þetta vera að ganga mjög vel,“ sagði Nico-Jan Hoogma, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hollandi. „En Ronald hefur lengi langað til að þjálfa hjá Barcelona einn daginn svo við sjáum til hvða gerist.“ „Árangurinn hjá Hollandi mun hjálpa honum eins og alls staðar annars staðar,“ en aðspurður um hvort eitthvað samkomulag væri milli Koeman og Hollands svaraði Nico: „Það er samkomulag um þetta en þeir þyrftu þá að borga fyrir hann,“ sagði Nico. Ernesto Valverde er þjálfari Börsunga en hann hefur verið undir pressu eftir slakt gengi í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og erfiða byrjun heima fyrir í ár.
Spænski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira