Ilmur og Katla fara á kostum sem Lalli og Bjössi í laginu Kona Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2019 12:30 Katla og Ilmur fara á kostum sem Lalli og Bjössi. Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Það eru þær Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir tóku að sér að semja skemmtiinnslög fyrir söfnunarþátt UN Women sem verður í beinni á Rúv 1. nóvember klukkan 19:45. Þær fara því með hlutverk Lalla og Bjössa. Í söfnunarþættinum Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women koma fram grínistar, sérfræðingar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarfólk í þættinum og skapa skemmtilegan og fræðandi þátt en hvetja um leið almenning til að gerast Ljósberar UN Women. Er þetta í fyrsta sinn sem UN Women á Íslandi, sem og UN Women á heimsvísu, efnir til fræðslu- og skemmtiþáttar í sjónvarpi. Í þættinum verður sjónum beint að einni útbreiddri birtingarmynd kynbundins ofbeldis, þvinguðum barnahjónaböndum.Yfir 12 milljónir barnungra stúlkna eru þvingaðar í hjónaband á hverju ári Sem þýðir að:23 barnungar stúlkur eru þvingaðar í hjónaband á hverri mínútu.UN Women á Íslandi ásamt tökuteymi og Þóru Karítas Árnadóttur, heimsótti nýverið Malaví og kynnti sér áhrif þessa skaðlega siðar á stúlkur og malavískt samfélag. Þóra Karítas kynntist og tók viðtöl við stúlkur sem hafa verið þvingaðar í hjónaband á barnsaldri og verða sex stuttar heimildarmyndir frá heimsókn UN Women á Íslandi frumsýndar í þættinum. Þess má geta að Alvogen og Alvotech á Íslandi gerði UN Women á Íslandi kleift að heimsækja Malaví. Kynnar á Rúv eru Eva María Jónsdóttir og Guðmundur Pálsson ásamt Björgu Magnúsdóttur og Atla Má Steinarssyni, sem stýra útsendingu í símaveri Símans. Ilmur Kristjánsdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir eru handritshöfundar grínsins sem Dögg Mósesdóttir leikstýrir. En þess má geta að Páll Óskar lætur sig ekki vanta í þáttinn, ekki frekar en GDRN, Lay Low og Raggi Bjarna og Emilíana Torrini. Eliza Reid, Unnsteinn Manúel, Íris Björg Stefánsdóttir sérfræðingur UN Women í Tyrklandi eru meðal þeirra sem fram koma í þættinum ásamt Bergi Ebba, Sveppa, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur og fjölda annarra. Hér að ofan má sjá skemmtilegt innslag frá Lalla og Bjöss og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið sem þeir sömdu til stuðnings málefninu. Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Það eru þær Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir tóku að sér að semja skemmtiinnslög fyrir söfnunarþátt UN Women sem verður í beinni á Rúv 1. nóvember klukkan 19:45. Þær fara því með hlutverk Lalla og Bjössa. Í söfnunarþættinum Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women koma fram grínistar, sérfræðingar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarfólk í þættinum og skapa skemmtilegan og fræðandi þátt en hvetja um leið almenning til að gerast Ljósberar UN Women. Er þetta í fyrsta sinn sem UN Women á Íslandi, sem og UN Women á heimsvísu, efnir til fræðslu- og skemmtiþáttar í sjónvarpi. Í þættinum verður sjónum beint að einni útbreiddri birtingarmynd kynbundins ofbeldis, þvinguðum barnahjónaböndum.Yfir 12 milljónir barnungra stúlkna eru þvingaðar í hjónaband á hverju ári Sem þýðir að:23 barnungar stúlkur eru þvingaðar í hjónaband á hverri mínútu.UN Women á Íslandi ásamt tökuteymi og Þóru Karítas Árnadóttur, heimsótti nýverið Malaví og kynnti sér áhrif þessa skaðlega siðar á stúlkur og malavískt samfélag. Þóra Karítas kynntist og tók viðtöl við stúlkur sem hafa verið þvingaðar í hjónaband á barnsaldri og verða sex stuttar heimildarmyndir frá heimsókn UN Women á Íslandi frumsýndar í þættinum. Þess má geta að Alvogen og Alvotech á Íslandi gerði UN Women á Íslandi kleift að heimsækja Malaví. Kynnar á Rúv eru Eva María Jónsdóttir og Guðmundur Pálsson ásamt Björgu Magnúsdóttur og Atla Má Steinarssyni, sem stýra útsendingu í símaveri Símans. Ilmur Kristjánsdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir eru handritshöfundar grínsins sem Dögg Mósesdóttir leikstýrir. En þess má geta að Páll Óskar lætur sig ekki vanta í þáttinn, ekki frekar en GDRN, Lay Low og Raggi Bjarna og Emilíana Torrini. Eliza Reid, Unnsteinn Manúel, Íris Björg Stefánsdóttir sérfræðingur UN Women í Tyrklandi eru meðal þeirra sem fram koma í þættinum ásamt Bergi Ebba, Sveppa, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur og fjölda annarra. Hér að ofan má sjá skemmtilegt innslag frá Lalla og Bjöss og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið sem þeir sömdu til stuðnings málefninu.
Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira