Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2019 06:00 Chris Smalling, Tom Brady og Lewis Hamilton verða allir í beinni á sportrásum Stöðvar 2 í dag. vísir/getty Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þær verða frá knattspyrnu, NFL og úr formúlunni. Dagurinn byrjar með útsendingu frá grannaslagnum í Wales þar sem Swansea og Cardiff mætast en bæði lið eru um miðja deild í ensku B-deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu, nánar tiltekið til SPAL, en SPAL er einungis með sex stig eftir átta leiki. Fiorentina hins vegar með tólf. Það er svo stórleikur klukkan 17.00 er Roma og AC Milan mætast en bæði stórveldin hafa verið í vandræðum það sem af er leiktíð. Roma er í 7. sætinu en Milan í enn meiri vandræðum í 12. sætinu. Boðið er upp á tvíhöfða í NFL-deildinni. Fálkarnir frá Atalanta mæta Sjóhaukunum frá Seattle og New England Patriots tekur á móti Cleveland Browns í kvöld. Formúlan er á sínum stað en keppt er í Mexíkó um helgina. Lewis Hamilton getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn takist honum að fá 14 stigum meira en samherji sinn, Valtteri Bottas. Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 11.55 Swansea - Cardiff (Stöð 2 Sport) 13.55 SPAL - Napoli (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Atlanta Falcons - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Roma - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Sevilla - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Formúla 1 (Stöð 2 Sport) 19.40 Fiorentina - Lazio (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Osasuna - Valencia (Stöð 2 Sport 4) 20.20 New England Patriots - Cleveland Browns (Stöð 2 Sport 2) Formúla Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira
Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þær verða frá knattspyrnu, NFL og úr formúlunni. Dagurinn byrjar með útsendingu frá grannaslagnum í Wales þar sem Swansea og Cardiff mætast en bæði lið eru um miðja deild í ensku B-deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu, nánar tiltekið til SPAL, en SPAL er einungis með sex stig eftir átta leiki. Fiorentina hins vegar með tólf. Það er svo stórleikur klukkan 17.00 er Roma og AC Milan mætast en bæði stórveldin hafa verið í vandræðum það sem af er leiktíð. Roma er í 7. sætinu en Milan í enn meiri vandræðum í 12. sætinu. Boðið er upp á tvíhöfða í NFL-deildinni. Fálkarnir frá Atalanta mæta Sjóhaukunum frá Seattle og New England Patriots tekur á móti Cleveland Browns í kvöld. Formúlan er á sínum stað en keppt er í Mexíkó um helgina. Lewis Hamilton getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn takist honum að fá 14 stigum meira en samherji sinn, Valtteri Bottas. Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 11.55 Swansea - Cardiff (Stöð 2 Sport) 13.55 SPAL - Napoli (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Atlanta Falcons - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Roma - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Sevilla - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Formúla 1 (Stöð 2 Sport) 19.40 Fiorentina - Lazio (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Osasuna - Valencia (Stöð 2 Sport 4) 20.20 New England Patriots - Cleveland Browns (Stöð 2 Sport 2)
Formúla Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira