„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 23:30 Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lið Njarðvíkur var meðal umræðuefna í Framlengingunni. Sævar Sævarsson segir að Njarðvíkingar þurfi að gera breytingar. „Rektu útlending þegar þú ert tilbúinn með annan í Leifsstöð. Láttu þá mætast. Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar [Wayne Martin] fara og fáið ykkur góðan Bosman miðherja og bandarískan leikstjórnanda,“ sagði Sævar. Sérfræðingarnir veltu líka stöðu Stjörnunnar fyrir sér en liðið tapaði fyrir Keflavík í gær. „Stjarnan á að vera með lið sem getur keppt um Íslandsmeistaratitilinn en í dag eru þeir fyrir aftan KR. Ég veit ekki hvort þetta er vinsæl skoðun en mér finnst þeir þurfa betri Kana. Þeir þurfa bombu Kana til að geta tekið Íslandsmeistaratitilinn,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Kristinn Friðriksson segir að Keflvíkingar hafi komið sér mest á óvart það sem af er tímabili. „Ég átti aldrei von á því að Keflavík yrði svona rosalega taktíkst sterkt. Þetta hefur alltaf verið frekar „laus bolti“ hjá þeim og ekki nógu formfastur. Núna er búið að njörva þetta niður í Excel-skjal og þeir fengu frábæra útlendinga,“ sagði Kristinn. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00 „Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lið Njarðvíkur var meðal umræðuefna í Framlengingunni. Sævar Sævarsson segir að Njarðvíkingar þurfi að gera breytingar. „Rektu útlending þegar þú ert tilbúinn með annan í Leifsstöð. Láttu þá mætast. Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar [Wayne Martin] fara og fáið ykkur góðan Bosman miðherja og bandarískan leikstjórnanda,“ sagði Sævar. Sérfræðingarnir veltu líka stöðu Stjörnunnar fyrir sér en liðið tapaði fyrir Keflavík í gær. „Stjarnan á að vera með lið sem getur keppt um Íslandsmeistaratitilinn en í dag eru þeir fyrir aftan KR. Ég veit ekki hvort þetta er vinsæl skoðun en mér finnst þeir þurfa betri Kana. Þeir þurfa bombu Kana til að geta tekið Íslandsmeistaratitilinn,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Kristinn Friðriksson segir að Keflvíkingar hafi komið sér mest á óvart það sem af er tímabili. „Ég átti aldrei von á því að Keflavík yrði svona rosalega taktíkst sterkt. Þetta hefur alltaf verið frekar „laus bolti“ hjá þeim og ekki nógu formfastur. Núna er búið að njörva þetta niður í Excel-skjal og þeir fengu frábæra útlendinga,“ sagði Kristinn. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00 „Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
„Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00
„Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00
„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30