Ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2019 22:30 Kansas City Chiefs og Green Bay Packers buðu upp á flottan leik. Getty/ David Eulitt Það er tákn um breytta tíma í íþróttaáhuga Bandaríkjamanna að miklu fleiri sjónvarpsáhorfendur horfðu á NFL-deildina en „World Series“ á sunnudagskvöldið. Lokaúrslitin í bandaríska hafnaboltanum standa yfir þessa dagana en Houston Astros og Washington Nationals eru að keppa um titilinn í svokölluðum „World Series“. Liðin mættust í leik fimm á sunnudagskvöldið en staðan var 2-2 í einvíginu. Houston Astros hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum en vann þarna sinn þriðja leik í röð og getur því tryggt sér titilinn í næsta leik. Á sama tíma fór fram leikur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers í áttundu umferð deildarkeppni NFL. Green Bay Packers vann leikinn 31-24 og var hann hin besta skemmtun. Nú hafa áhorfstölur verið gerðar opinberar og þær eru sláandi eins og sjá má hér fyrir neðan.pic.twitter.com/35M0TRtlUG — NBC Sports PR (@NBCSportsPR) October 29, 2019Í ljós kom að ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið. 61 prósent fleiri horfðu á NFL-leikinn en lykilleik í jöfnu úrslitaeinvígi hafnaboltans. Þetta eru langmestu yfirburðir NFL-leiks á móti leik í „World Series“ en gamla metið var 49 prósent frá 2014. Hafnaboltinn hefur gengið illa að halda vinsældum sínum í baráttunni við NFL og NBA. Hafnaboltinn þarf ekki að keppa við körfuboltann og ameríska fótboltann yfir sumarið en NFL byrjar í septemberbyrjun og NBA-deildin er nú komin af stað. NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Það er tákn um breytta tíma í íþróttaáhuga Bandaríkjamanna að miklu fleiri sjónvarpsáhorfendur horfðu á NFL-deildina en „World Series“ á sunnudagskvöldið. Lokaúrslitin í bandaríska hafnaboltanum standa yfir þessa dagana en Houston Astros og Washington Nationals eru að keppa um titilinn í svokölluðum „World Series“. Liðin mættust í leik fimm á sunnudagskvöldið en staðan var 2-2 í einvíginu. Houston Astros hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum en vann þarna sinn þriðja leik í röð og getur því tryggt sér titilinn í næsta leik. Á sama tíma fór fram leikur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers í áttundu umferð deildarkeppni NFL. Green Bay Packers vann leikinn 31-24 og var hann hin besta skemmtun. Nú hafa áhorfstölur verið gerðar opinberar og þær eru sláandi eins og sjá má hér fyrir neðan.pic.twitter.com/35M0TRtlUG — NBC Sports PR (@NBCSportsPR) October 29, 2019Í ljós kom að ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið. 61 prósent fleiri horfðu á NFL-leikinn en lykilleik í jöfnu úrslitaeinvígi hafnaboltans. Þetta eru langmestu yfirburðir NFL-leiks á móti leik í „World Series“ en gamla metið var 49 prósent frá 2014. Hafnaboltinn hefur gengið illa að halda vinsældum sínum í baráttunni við NFL og NBA. Hafnaboltinn þarf ekki að keppa við körfuboltann og ameríska fótboltann yfir sumarið en NFL byrjar í septemberbyrjun og NBA-deildin er nú komin af stað.
NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira