Hrekja lygar um Kaepernick Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 23:15 Kaepernick er enn í kuldanum hjá NFL-deildinni. vísir/getty Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Þessi 31 árs gamli kappi hefur ekki spilað í deildinni síðan árið 2016 en þá byrjaði hann að fara á hné í þjóðsöngnum til þess að mótmæla misrétti í Bandaríkjunum. Sérstaklega var hann þó að mótmæla því hvernig lögreglan kom fram við blökkumenn í landinu. Þó svo Kaepernick hafi náð sáttum við deildina þá ætlar augljóslega ekkert lið að gefa honum tækifæri. Ekki eitt lið hefur svo mikið sem boðið honum til æfinga. Hann fór í heimsókn til Seattle Seahawks og eftir þá heimsókn sagði þjálfari Sjóhaukanna, Pete Carroll, að Kaepernick ætti að vera byrjunarliðsmaður í deildinni. Því hefur verið logið að félög hafi rætt við leikmanninn og leyft honum að æfa. Það er ekki rétt segja fulltrúar leikmannsins. Ekkert er heldur til í því að Kaepernick sé klár með einhverjar launakröfur. Fulltrúar hans hafa sett sig í samband við öll félög deildarinnar en fá varla svar. Kaepernick taldi eigendur deildarinnar vera í samsæri um að gefa honum ekki tækifæri en náði sáttum. Það hefur engu breytt. Þeir ætla ekki að gefa honum tækifæri. Sama hversu margir menn í sömu stöðu meiðast. NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Þessi 31 árs gamli kappi hefur ekki spilað í deildinni síðan árið 2016 en þá byrjaði hann að fara á hné í þjóðsöngnum til þess að mótmæla misrétti í Bandaríkjunum. Sérstaklega var hann þó að mótmæla því hvernig lögreglan kom fram við blökkumenn í landinu. Þó svo Kaepernick hafi náð sáttum við deildina þá ætlar augljóslega ekkert lið að gefa honum tækifæri. Ekki eitt lið hefur svo mikið sem boðið honum til æfinga. Hann fór í heimsókn til Seattle Seahawks og eftir þá heimsókn sagði þjálfari Sjóhaukanna, Pete Carroll, að Kaepernick ætti að vera byrjunarliðsmaður í deildinni. Því hefur verið logið að félög hafi rætt við leikmanninn og leyft honum að æfa. Það er ekki rétt segja fulltrúar leikmannsins. Ekkert er heldur til í því að Kaepernick sé klár með einhverjar launakröfur. Fulltrúar hans hafa sett sig í samband við öll félög deildarinnar en fá varla svar. Kaepernick taldi eigendur deildarinnar vera í samsæri um að gefa honum ekki tækifæri en náði sáttum. Það hefur engu breytt. Þeir ætla ekki að gefa honum tækifæri. Sama hversu margir menn í sömu stöðu meiðast.
NFL Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira