Uppgjör: Sögulegir yfirburðir Mercedes Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 15:34 Bottas á fleygiferð í Japan í morgun vísir/getty Úrslitin í keppni framleiðenda í Formúlu 1 réðust í dag þegar Valtteri Bottas vann japanska kappaksturinn og tryggði þar með Mercedes sjötta heimsmeistaratitilinn í röð. Aldrei hefur sami framleiðandi unnið Formúluna tvöfalt jafnmörg ár í röð; það er bæði í keppni framleiðenda og keppni ökuþóra. Lewis Hamilton trónir á toppnum í keppni ökuþóra og eini maðurinn sem á tölfræðilega möguleika á að ná honum er Bottas. Finnski ökuþórinn Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú hefur Mercedes tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Kappaksturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í morgun og að honum loknum fóru þeir Kristján Einar og Rúnar yfir allt það helsta. Uppgjörið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Formúla 1 Japan: Uppgjör Formúla Tengdar fréttir Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. 13. október 2019 09:01 Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. 11. október 2019 16:15 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Úrslitin í keppni framleiðenda í Formúlu 1 réðust í dag þegar Valtteri Bottas vann japanska kappaksturinn og tryggði þar með Mercedes sjötta heimsmeistaratitilinn í röð. Aldrei hefur sami framleiðandi unnið Formúluna tvöfalt jafnmörg ár í röð; það er bæði í keppni framleiðenda og keppni ökuþóra. Lewis Hamilton trónir á toppnum í keppni ökuþóra og eini maðurinn sem á tölfræðilega möguleika á að ná honum er Bottas. Finnski ökuþórinn Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú hefur Mercedes tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Kappaksturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í morgun og að honum loknum fóru þeir Kristján Einar og Rúnar yfir allt það helsta. Uppgjörið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Formúla 1 Japan: Uppgjör
Formúla Tengdar fréttir Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. 13. október 2019 09:01 Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. 11. október 2019 16:15 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. 13. október 2019 09:01
Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. 11. október 2019 16:15