Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. október 2019 07:00 Stuðningsmenn Englands stóðu með sínum mönnum. Stuðningsmenn Búlgaríu hegðuðu sér ekki eins vel. vísir/getty Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. Dómari leiksins þurfti tvisvar að stoppa leikinn vegna kynþáttaníðs búlgörsku stuðningsmannanna. Leikurinn hélt þó áfram og lauk með 6-0 sigri Englands. „Okkur býður við því ógeðslega kynþáttaníði sem var beint að enska karlalandsliðinu í kvöld af búlgörsku stuðningsmönnunum.“ „Sjónvarpsupptökur sýndu meðal annars nasistahreyfingar og apahljóð.“ „Við fögnum Gareth Southgate, starfsfólki hans og leikmönnum fyrir hvernig þau tóku á þessu. Við viljum veita þeim, fjölskyldum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir þessu fullan stuðning.“ Eftir að dómari leiksins stöðvaði leikinn í annað sinn var hann í rétti til þess að láta leikmenn yfirgefa völlinn samkvæmt reglum UEFA. Hann gerði það hins vegar ekki því Gareth Southgate og leikmennirnir vildu spila áfram. „Við erum ánægð með að reglum var fylgt af dómurunum en UEFA verður að útskýra afhverju leikmennirnir voru ekki sendir til búningsherbergja í annað sinn sem leikurinn var stöðvaður.“ „Þar sem sjónvarpsupptökur sýna að kynþáttaníðið hélt áfram í seinni hálfleik þá er óásættanlegt að leikurinn hafi haldið áfram. Dómarinn hefði átt að flauta leikinn af.“ „Það er kominn tími til að UEFA stígi upp. Þeir hafa sleppt því að taka afgerandi á þessu í allt of langan tíma. Það að leikurinn fór fram með hluta stúkunnar lokaða sýnir að refsanir UEFA eru ekki að gera sitt.“ „Ef UEFA er annt um að berjast við kynþáttaníð þá verða næstu skref að vera stiga frádráttur og útilokun úr keppnum.“ EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Sjá meira
Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. Dómari leiksins þurfti tvisvar að stoppa leikinn vegna kynþáttaníðs búlgörsku stuðningsmannanna. Leikurinn hélt þó áfram og lauk með 6-0 sigri Englands. „Okkur býður við því ógeðslega kynþáttaníði sem var beint að enska karlalandsliðinu í kvöld af búlgörsku stuðningsmönnunum.“ „Sjónvarpsupptökur sýndu meðal annars nasistahreyfingar og apahljóð.“ „Við fögnum Gareth Southgate, starfsfólki hans og leikmönnum fyrir hvernig þau tóku á þessu. Við viljum veita þeim, fjölskyldum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir þessu fullan stuðning.“ Eftir að dómari leiksins stöðvaði leikinn í annað sinn var hann í rétti til þess að láta leikmenn yfirgefa völlinn samkvæmt reglum UEFA. Hann gerði það hins vegar ekki því Gareth Southgate og leikmennirnir vildu spila áfram. „Við erum ánægð með að reglum var fylgt af dómurunum en UEFA verður að útskýra afhverju leikmennirnir voru ekki sendir til búningsherbergja í annað sinn sem leikurinn var stöðvaður.“ „Þar sem sjónvarpsupptökur sýna að kynþáttaníðið hélt áfram í seinni hálfleik þá er óásættanlegt að leikurinn hafi haldið áfram. Dómarinn hefði átt að flauta leikinn af.“ „Það er kominn tími til að UEFA stígi upp. Þeir hafa sleppt því að taka afgerandi á þessu í allt of langan tíma. Það að leikurinn fór fram með hluta stúkunnar lokaða sýnir að refsanir UEFA eru ekki að gera sitt.“ „Ef UEFA er annt um að berjast við kynþáttaníð þá verða næstu skref að vera stiga frádráttur og útilokun úr keppnum.“
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Sjá meira