Sek um morð á stjúpsyninum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 2. október 2019 07:00 Ana leidd úr dómshúsinu í Almeria. Nordicphotos/Getty Ana Julia Quezada var í gær fundin sek um að hafa myrt stjúpson sinn í febrúar á síðasta ári. Fórnarlambið var hinn 8 ára Gabriel Cruz, sonur Angel Cruz, þáverandi sambýlismanns hennar. Ana hlaut lífstíðardóm, án möguleika á reynslulausn í að minnsta kosti 25 ár, sem er hámark refsilöggjafarinnar. Gabriel hvarf þann 27. febrúar í fyrra eftir heimsókn til ömmu sinnar, nálægt borginni Almeria, og hófst leit um allan Spán. Hundruð sjálfboðaliða tóku þátt og athygli var vakin á hvarfi Gabriels undir myllumerkinu #TodosSomosGabriel, eða „við erum öll Gabriel“. Ana, sem er frá Dóminíska lýðveldinu, tók þátt í leitinni og ræddi tárvot við fréttamenn. Þann 3. mars fór lögregluna að gruna að maðkur væri í mysunni eftir að hún sagðist hafa fundið bol Gabriels á stað sem búið var að kemba tvisvar. Þann 11. mars fannst lík Gabriels í skotti bifreiðar hennar. Dánarorsök Gabriels var köfnun og Ana viðurkenndi fyrir dómi að hafa valdið dauða hans. Hún sagðist þó hafa kæft hann fyrir slysni þegar hún var að reyna að þagga niður í honum. Birtist í Fréttablaðinu Spánn Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Ana Julia Quezada var í gær fundin sek um að hafa myrt stjúpson sinn í febrúar á síðasta ári. Fórnarlambið var hinn 8 ára Gabriel Cruz, sonur Angel Cruz, þáverandi sambýlismanns hennar. Ana hlaut lífstíðardóm, án möguleika á reynslulausn í að minnsta kosti 25 ár, sem er hámark refsilöggjafarinnar. Gabriel hvarf þann 27. febrúar í fyrra eftir heimsókn til ömmu sinnar, nálægt borginni Almeria, og hófst leit um allan Spán. Hundruð sjálfboðaliða tóku þátt og athygli var vakin á hvarfi Gabriels undir myllumerkinu #TodosSomosGabriel, eða „við erum öll Gabriel“. Ana, sem er frá Dóminíska lýðveldinu, tók þátt í leitinni og ræddi tárvot við fréttamenn. Þann 3. mars fór lögregluna að gruna að maðkur væri í mysunni eftir að hún sagðist hafa fundið bol Gabriels á stað sem búið var að kemba tvisvar. Þann 11. mars fannst lík Gabriels í skotti bifreiðar hennar. Dánarorsök Gabriels var köfnun og Ana viðurkenndi fyrir dómi að hafa valdið dauða hans. Hún sagðist þó hafa kæft hann fyrir slysni þegar hún var að reyna að þagga niður í honum.
Birtist í Fréttablaðinu Spánn Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira