McGregor kærður fyrir líkamsárás Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. október 2019 22:45 Conor McGregor vísir/getty Conor McGregor hefur verið kærður fyrir líkamsárás eftir að hafa kýlt mann á bar í apríl. Fyrrum heimsmeistarinn í UFC var formlega kærður í dag og á að mæta fyrir dómi 11. október næstkomandi. Ariel Helwani hjá ESPN fékk þetta staðfest frá talsmanni McGregor. Ef McGregor verður fundinn sekur þá er hámarksrefsingin sex mánuðir í fangelsi og/eða að hámarki um 1600 Bandaríkjadali í sekt. Atvikið átti sér stað á bar í Dublin í byrjun apríl. McGregor kýldi mann á sextugsaldri en atvikið sést á myndabandsupptöku. Í viðtali í ágúst sagðist McGregor sjá eftir þessu og að hegðun hans hafi verið óviðeigandi. „Maðurinn átti skilið að njóta sín á barnum. Ég reyndi að bæta honum þetta upp en það skiptir ekki máli, það sem ég gerði var rangt,“ sagði McGregor í ágúst. McGregor hefur ekki barist í UFC síðan hann tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í október á síðasta ári. MMA Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira
Conor McGregor hefur verið kærður fyrir líkamsárás eftir að hafa kýlt mann á bar í apríl. Fyrrum heimsmeistarinn í UFC var formlega kærður í dag og á að mæta fyrir dómi 11. október næstkomandi. Ariel Helwani hjá ESPN fékk þetta staðfest frá talsmanni McGregor. Ef McGregor verður fundinn sekur þá er hámarksrefsingin sex mánuðir í fangelsi og/eða að hámarki um 1600 Bandaríkjadali í sekt. Atvikið átti sér stað á bar í Dublin í byrjun apríl. McGregor kýldi mann á sextugsaldri en atvikið sést á myndabandsupptöku. Í viðtali í ágúst sagðist McGregor sjá eftir þessu og að hegðun hans hafi verið óviðeigandi. „Maðurinn átti skilið að njóta sín á barnum. Ég reyndi að bæta honum þetta upp en það skiptir ekki máli, það sem ég gerði var rangt,“ sagði McGregor í ágúst. McGregor hefur ekki barist í UFC síðan hann tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í október á síðasta ári.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira
Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15
Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30