Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 10:30 Fyrirliði og aðstoðarþjálfari Leeds með gripinn. vísir/getty Það kom mörgum á óvart að Leeds hafi unnið háttvísisverðlaun FIFA á glæsilegri hátíð sem fór fram í Mílan í gær. Útvarpsþátturinn Monday Night Club fer fram á mánudögum og hann var að sjálfsögðu á dagskrá í gær en þar er farið yfir víðan völl í knattspyrnuheiminum. Chris Sutton og Mark Chapman fóru þar yfir stöðuna og gestur gærkvöldsins var Micah Richards en hann lék meðal annars með Manchester City og Aston Villa á sínum ferli. Leeds vann háttvísisverðlaun FIFA í gær en þeir fengu verðlaunin eftir að þeir hleyptu inn jöfnunarmarki gegn Aston Villa í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Í sókninni áður skoraði Leeds er einn leikmaður Aston Villa lá á vellinum en Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, skipaði sínum mönnum að leyfa Aston Villa að skora. Þeir skelltu upp úr í útvarpinu í gær er það var ljóst að Bielsa og félagar hefðu unnið til verðlaunanna því fyrr á síðustu leiktíð sendi Argentínumaðurinn njósnara sína að horfa á æfingu hjá Derby, sem var næsti mótherji Leeds.Það olli miklu fjaðrafoki á Englandi og var Bielsa sektaður fyrir athæfið en hann var ansi opinskár er hann ræddi um þetta. Frank Lampard, stjóri Derby á þeim tíma, kallaði njósnirnar siðlausar.„Þú hlýtur að vera djóka?“ var svar Micah Richards er Mark Chapman sagði frá því að Leeds hafi unnið til verðlaunanna. Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.They've just announced the FIFA Fair Play Award for 2019 'Do you know who it's gone to? Marcelo Bielsa and #LUFC' - @markchapman 'You must be joking' - @MicahRichards 'Do previous misdemeanours not count?' - @chris_sutton73 Listen:https://t.co/0kUniX6SeW#bbcfootballpic.twitter.com/fn15eOZKMR — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) September 23, 2019 England Enski boltinn FIFA Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Það kom mörgum á óvart að Leeds hafi unnið háttvísisverðlaun FIFA á glæsilegri hátíð sem fór fram í Mílan í gær. Útvarpsþátturinn Monday Night Club fer fram á mánudögum og hann var að sjálfsögðu á dagskrá í gær en þar er farið yfir víðan völl í knattspyrnuheiminum. Chris Sutton og Mark Chapman fóru þar yfir stöðuna og gestur gærkvöldsins var Micah Richards en hann lék meðal annars með Manchester City og Aston Villa á sínum ferli. Leeds vann háttvísisverðlaun FIFA í gær en þeir fengu verðlaunin eftir að þeir hleyptu inn jöfnunarmarki gegn Aston Villa í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Í sókninni áður skoraði Leeds er einn leikmaður Aston Villa lá á vellinum en Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, skipaði sínum mönnum að leyfa Aston Villa að skora. Þeir skelltu upp úr í útvarpinu í gær er það var ljóst að Bielsa og félagar hefðu unnið til verðlaunanna því fyrr á síðustu leiktíð sendi Argentínumaðurinn njósnara sína að horfa á æfingu hjá Derby, sem var næsti mótherji Leeds.Það olli miklu fjaðrafoki á Englandi og var Bielsa sektaður fyrir athæfið en hann var ansi opinskár er hann ræddi um þetta. Frank Lampard, stjóri Derby á þeim tíma, kallaði njósnirnar siðlausar.„Þú hlýtur að vera djóka?“ var svar Micah Richards er Mark Chapman sagði frá því að Leeds hafi unnið til verðlaunanna. Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.They've just announced the FIFA Fair Play Award for 2019 'Do you know who it's gone to? Marcelo Bielsa and #LUFC' - @markchapman 'You must be joking' - @MicahRichards 'Do previous misdemeanours not count?' - @chris_sutton73 Listen:https://t.co/0kUniX6SeW#bbcfootballpic.twitter.com/fn15eOZKMR — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) September 23, 2019
England Enski boltinn FIFA Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn