Bayern hótar að sniðganga þýska landsliðið ef Neuer verður settur á bekkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2019 13:00 Ter Stegen og Neuer eru engir perluvinir. vísir/getty Uli Hoeness, forseti Bayern München, segir að leikmenn félagsins muni ekki gefa kost sér í þýska landsliðið ef Marc-André ter Stegen verður gerður að aðalmarkverði þess í stað Manuels Neuer. Ter Stegen og Neuer hafa deilt að undanförnu en sá fyrrnefndi er orðinn þreyttur á að vera varamarkvörður fyrir Neuer sem er jafnframt fyrirliði þýska landsliðsins. Neuer er ekkert á því að gefa sæti sitt í þýska liðinu eftir og Bayern stendur þétt við bakið á sínum manni. „Ef þetta gerist sniðgöngum við landsliðið. Við munum aldrei samþykkja að gerðar verði breytingar á markvarðastöðunni,“ sagði Hoeness. Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, henti þremur stjörnuleikmönnum Bayern úr landsliðinu í fyrra; Jérome Boateng, Thomas Müller og Mats Hummels sem leikur núna með Borussia Dortmund. Í síðasta landsliðshópi Löws voru fimm leikmenn frá Bayner; Neuer, Nicklas Süle, Joshua Kimmich, Leon Goretzka og Serge Gnabry. Þýski boltinn Tengdar fréttir Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. 20. september 2019 09:00 Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Uli Hoeness, forseti Bayern München, segir að leikmenn félagsins muni ekki gefa kost sér í þýska landsliðið ef Marc-André ter Stegen verður gerður að aðalmarkverði þess í stað Manuels Neuer. Ter Stegen og Neuer hafa deilt að undanförnu en sá fyrrnefndi er orðinn þreyttur á að vera varamarkvörður fyrir Neuer sem er jafnframt fyrirliði þýska landsliðsins. Neuer er ekkert á því að gefa sæti sitt í þýska liðinu eftir og Bayern stendur þétt við bakið á sínum manni. „Ef þetta gerist sniðgöngum við landsliðið. Við munum aldrei samþykkja að gerðar verði breytingar á markvarðastöðunni,“ sagði Hoeness. Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, henti þremur stjörnuleikmönnum Bayern úr landsliðinu í fyrra; Jérome Boateng, Thomas Müller og Mats Hummels sem leikur núna með Borussia Dortmund. Í síðasta landsliðshópi Löws voru fimm leikmenn frá Bayner; Neuer, Nicklas Süle, Joshua Kimmich, Leon Goretzka og Serge Gnabry.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. 20. september 2019 09:00 Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. 20. september 2019 09:00
Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30
Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00