Burns: Vissi að ég hefði unnið er ég náði fellunni Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 28. september 2019 22:28 Burns brosmildur í kvöld. Það var eðlilega létt í Brasilíumanninm Gilbert Burns eftir sigurinn á Gunnari Nelson í kvöld. Sá sigur gefur honum mikið fyrir framhaldið. „Gunnar var mjög sterkur. Ég reyndi ýmislegt til að koma honum úr jafnvægi. Til að mynda með spörkum og geta þá náð inn þungum höggum. Ég náði tveimur fellum og þar af fallegri júdófellu,“ sagði Burns en hann vissi að bardaginn var jafn og hann þyrfti að gera eitthvað til að vinna hann. „Svo náði fallegu hnésparki í andlitið á honum og mér er illt í hnéskelinni eftir það. Ég er mjög ánægður. Tók þennan bardaga með tveggja vikna fyrirvara og hafði betur gegn mjög góðum bardagakappa.“ Bardaginn var eins og skák og Burns fannst þetta skemmtilegt. „Þetta var skák og ég þurfti að vera mjög klókur. Ég vissi hvað hann vildi gera og hafði skoðað hann mikið. Þetta var snúið enda er Gunnar góður,“ sagði Burns en hann vissi að sigurinn væri hans er hann náði fellunni í lokin. „Ég þurfti á fellunni að halda og tilfinningin var frábær er ég náði henni enda vissi ég að þá myndi ég taka þetta.“Klippa: Burns kátur eftir sigurinn á Gunnari MMA Tengdar fréttir Í beinni: Gunnar Nelson - Gilbert Burns | Mikið undir í Köben Gunnar Nelson mætir Brasilíumanninum Gilbert Burns á bardagakvöldi í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir er á staðnum. 28. september 2019 17:45 The Grind | Gunnar á rassinum og dansar salsa í Köben Í nýjasta þættinum af The Grind með Gunnari Nelson er komið víða við. Gunnar er bæði nakinn í þættinum og dansar salsa. 28. september 2019 10:30 Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. 28. september 2019 20:15 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Sjá meira
Það var eðlilega létt í Brasilíumanninm Gilbert Burns eftir sigurinn á Gunnari Nelson í kvöld. Sá sigur gefur honum mikið fyrir framhaldið. „Gunnar var mjög sterkur. Ég reyndi ýmislegt til að koma honum úr jafnvægi. Til að mynda með spörkum og geta þá náð inn þungum höggum. Ég náði tveimur fellum og þar af fallegri júdófellu,“ sagði Burns en hann vissi að bardaginn var jafn og hann þyrfti að gera eitthvað til að vinna hann. „Svo náði fallegu hnésparki í andlitið á honum og mér er illt í hnéskelinni eftir það. Ég er mjög ánægður. Tók þennan bardaga með tveggja vikna fyrirvara og hafði betur gegn mjög góðum bardagakappa.“ Bardaginn var eins og skák og Burns fannst þetta skemmtilegt. „Þetta var skák og ég þurfti að vera mjög klókur. Ég vissi hvað hann vildi gera og hafði skoðað hann mikið. Þetta var snúið enda er Gunnar góður,“ sagði Burns en hann vissi að sigurinn væri hans er hann náði fellunni í lokin. „Ég þurfti á fellunni að halda og tilfinningin var frábær er ég náði henni enda vissi ég að þá myndi ég taka þetta.“Klippa: Burns kátur eftir sigurinn á Gunnari
MMA Tengdar fréttir Í beinni: Gunnar Nelson - Gilbert Burns | Mikið undir í Köben Gunnar Nelson mætir Brasilíumanninum Gilbert Burns á bardagakvöldi í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir er á staðnum. 28. september 2019 17:45 The Grind | Gunnar á rassinum og dansar salsa í Köben Í nýjasta þættinum af The Grind með Gunnari Nelson er komið víða við. Gunnar er bæði nakinn í þættinum og dansar salsa. 28. september 2019 10:30 Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. 28. september 2019 20:15 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Sjá meira
Í beinni: Gunnar Nelson - Gilbert Burns | Mikið undir í Köben Gunnar Nelson mætir Brasilíumanninum Gilbert Burns á bardagakvöldi í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir er á staðnum. 28. september 2019 17:45
The Grind | Gunnar á rassinum og dansar salsa í Köben Í nýjasta þættinum af The Grind með Gunnari Nelson er komið víða við. Gunnar er bæði nakinn í þættinum og dansar salsa. 28. september 2019 10:30
Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. 28. september 2019 20:15
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn