Gunnar: Ég er að tapa og það sökkar Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 28. september 2019 22:37 Gunnar verður smá tíma að jafna sig á þessu svekkjandi tapi. Gunnar Nelson var að vonum niðurlútur er Vísir hitti á hann skömmu eftir tapið gegn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn. „Mér fannst þetta vera helvíti jafnt og hornið mitt var á því að ég hefði unnið. Ég held að þessi fella hans í síðustu lotunni hafi unnið bardagann fyrir hann,“ sagði okkar maður súr eftir þetta svekkjandi tap í afar jöfnum bardaga. „Ég hefði átt að gera meira og verð að fara yfir þetta. Það er auðvitað alltaf hægt að segja þetta en hann gerði sitt mjög vel. Það hefði verið geðveikt að ná fellu í endann en ég veit ekki alveg hvað ég á að segja. Grautfúlt og ég hefði viljað gera meira úr þeim færum sem ég fékk.“ Gunnar var að glíma við fyrrum heimsmeistara í brasilísku jiu jitsu og bardaginn var lengi vel eins og skák á milli þeirra. „Hann var mjög sterkur. Þykkur og líka helvíti sleipur eins og sumir eru. Erfitt að ná taki á honum og svo er hann ógeðslega góður í jörðinni,“ sagði Gunnar og bætti við að Burns hefði aldrei verið nálægt því að ná uppgjafartaki er hann náði utan um okkar mann. Gunnar fékk mjög þungt hnéspark í andlitið í bardaganum en það hafði engin áhrif á hann. „Ég fann alveg fyrir því en ekkert hroðalegt. Ég fann meira fyrir vinstri krók sem hann kom með. Sá lenti betur. Það var ekkert sem vankaði mig í bardaganum,“ sagði Gunnar en hvar gat hann gert betur? „Margt. Ég hefði þurfti að vera agressívari standandi. Enn og aftur fannst mér ég vera að bíða eftir opnunum. Hefði mátt nota stunguna meira sem var að lenda vel. Ég hef verið að vinna meira í þessum málum með Jorge Blanco. Mér finnst mikið vera að smella saman og finnst ég þurfa meiri tíma með honum.“ Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Gunnar lendir í því að tapa tveimur bardögum í röð. Það leyndi sér ekki að Gunnari finnst það mjög sárt. „Þetta er ekkert sérstakt. Það óskar enginn eftir því að vera í þessari stöðu. Ég hef fengið góða andstæðinga og þetta hafa verið naumir bardagar en sama. Ég er að tapa og það sökkar. Það er engin uppgjöf og bara áfram gakk en það þarf eitthvað að stokka til.“Klippa: Gunnar hundsvekktur eftir tapið í Köben MMA Tengdar fréttir Burns: Vissi að ég hefði unnið er ég náði fellunni Það var eðlilega létt í Brasilíumanninm Gilbert Burns eftir sigurinn á Gunnari Nelson í kvöld. Sá sigur gefur honum mikið fyrir framhaldið. 28. september 2019 22:28 Í beinni: Gunnar Nelson - Gilbert Burns | Mikið undir í Köben Gunnar Nelson mætir Brasilíumanninum Gilbert Burns á bardagakvöldi í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir er á staðnum. 28. september 2019 17:45 The Grind | Gunnar á rassinum og dansar salsa í Köben Í nýjasta þættinum af The Grind með Gunnari Nelson er komið víða við. Gunnar er bæði nakinn í þættinum og dansar salsa. 28. september 2019 10:30 Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. 28. september 2019 20:15 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Gunnar Nelson var að vonum niðurlútur er Vísir hitti á hann skömmu eftir tapið gegn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn. „Mér fannst þetta vera helvíti jafnt og hornið mitt var á því að ég hefði unnið. Ég held að þessi fella hans í síðustu lotunni hafi unnið bardagann fyrir hann,“ sagði okkar maður súr eftir þetta svekkjandi tap í afar jöfnum bardaga. „Ég hefði átt að gera meira og verð að fara yfir þetta. Það er auðvitað alltaf hægt að segja þetta en hann gerði sitt mjög vel. Það hefði verið geðveikt að ná fellu í endann en ég veit ekki alveg hvað ég á að segja. Grautfúlt og ég hefði viljað gera meira úr þeim færum sem ég fékk.“ Gunnar var að glíma við fyrrum heimsmeistara í brasilísku jiu jitsu og bardaginn var lengi vel eins og skák á milli þeirra. „Hann var mjög sterkur. Þykkur og líka helvíti sleipur eins og sumir eru. Erfitt að ná taki á honum og svo er hann ógeðslega góður í jörðinni,“ sagði Gunnar og bætti við að Burns hefði aldrei verið nálægt því að ná uppgjafartaki er hann náði utan um okkar mann. Gunnar fékk mjög þungt hnéspark í andlitið í bardaganum en það hafði engin áhrif á hann. „Ég fann alveg fyrir því en ekkert hroðalegt. Ég fann meira fyrir vinstri krók sem hann kom með. Sá lenti betur. Það var ekkert sem vankaði mig í bardaganum,“ sagði Gunnar en hvar gat hann gert betur? „Margt. Ég hefði þurfti að vera agressívari standandi. Enn og aftur fannst mér ég vera að bíða eftir opnunum. Hefði mátt nota stunguna meira sem var að lenda vel. Ég hef verið að vinna meira í þessum málum með Jorge Blanco. Mér finnst mikið vera að smella saman og finnst ég þurfa meiri tíma með honum.“ Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Gunnar lendir í því að tapa tveimur bardögum í röð. Það leyndi sér ekki að Gunnari finnst það mjög sárt. „Þetta er ekkert sérstakt. Það óskar enginn eftir því að vera í þessari stöðu. Ég hef fengið góða andstæðinga og þetta hafa verið naumir bardagar en sama. Ég er að tapa og það sökkar. Það er engin uppgjöf og bara áfram gakk en það þarf eitthvað að stokka til.“Klippa: Gunnar hundsvekktur eftir tapið í Köben
MMA Tengdar fréttir Burns: Vissi að ég hefði unnið er ég náði fellunni Það var eðlilega létt í Brasilíumanninm Gilbert Burns eftir sigurinn á Gunnari Nelson í kvöld. Sá sigur gefur honum mikið fyrir framhaldið. 28. september 2019 22:28 Í beinni: Gunnar Nelson - Gilbert Burns | Mikið undir í Köben Gunnar Nelson mætir Brasilíumanninum Gilbert Burns á bardagakvöldi í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir er á staðnum. 28. september 2019 17:45 The Grind | Gunnar á rassinum og dansar salsa í Köben Í nýjasta þættinum af The Grind með Gunnari Nelson er komið víða við. Gunnar er bæði nakinn í þættinum og dansar salsa. 28. september 2019 10:30 Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. 28. september 2019 20:15 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Burns: Vissi að ég hefði unnið er ég náði fellunni Það var eðlilega létt í Brasilíumanninm Gilbert Burns eftir sigurinn á Gunnari Nelson í kvöld. Sá sigur gefur honum mikið fyrir framhaldið. 28. september 2019 22:28
Í beinni: Gunnar Nelson - Gilbert Burns | Mikið undir í Köben Gunnar Nelson mætir Brasilíumanninum Gilbert Burns á bardagakvöldi í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir er á staðnum. 28. september 2019 17:45
The Grind | Gunnar á rassinum og dansar salsa í Köben Í nýjasta þættinum af The Grind með Gunnari Nelson er komið víða við. Gunnar er bæði nakinn í þættinum og dansar salsa. 28. september 2019 10:30
Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. 28. september 2019 20:15
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn