Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2019 13:30 Veigar Páll í leik með Stjörnunni á sínum tíma. Vísir/hanna Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. Hann er helst þekktur fyrir það að vera frábær markaskorari en spurning hvernig hann er á dansgólfinu. „Þetta leggst bara frábærlega í mig og ástæðan fyrir því er að ég er bara svo klár í þetta dæmi,“ segir Veigar sem ætlar sér að fara í verkefnið af fullum krafti. „Ég er mikill keppnismaður og sætti mig ekki við neitt annað en fyrsta sætið og það er bara einfaldlega markmiðið.“ Veigur er oftast ekkert lengi á dansgólfið þegar hann fer út að skemmta sér. „Ég á auðveldara með að fara út á dansgólfið þegar maður er búinn með tvo til þrjá, ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Ég tel mig alveg vera nokkuð taktviss og kann svona aðeins að dansa en svo er bara spurning hvernig þetta verður þegar maður er farinn út í samkvæmisdansana. Ég hef aldrei prófað það.“ Hann segir að bakgrunnur hans í knattspyrnu gæti hjálpað. „Ég tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann. Maður var alltaf að gera einhverjar fintur og skæri á grasvellinum og það mun hjálpa mér.“ Allir geta dansað Tengdar fréttir Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15 Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30 Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. Hann er helst þekktur fyrir það að vera frábær markaskorari en spurning hvernig hann er á dansgólfinu. „Þetta leggst bara frábærlega í mig og ástæðan fyrir því er að ég er bara svo klár í þetta dæmi,“ segir Veigar sem ætlar sér að fara í verkefnið af fullum krafti. „Ég er mikill keppnismaður og sætti mig ekki við neitt annað en fyrsta sætið og það er bara einfaldlega markmiðið.“ Veigur er oftast ekkert lengi á dansgólfið þegar hann fer út að skemmta sér. „Ég á auðveldara með að fara út á dansgólfið þegar maður er búinn með tvo til þrjá, ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Ég tel mig alveg vera nokkuð taktviss og kann svona aðeins að dansa en svo er bara spurning hvernig þetta verður þegar maður er farinn út í samkvæmisdansana. Ég hef aldrei prófað það.“ Hann segir að bakgrunnur hans í knattspyrnu gæti hjálpað. „Ég tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann. Maður var alltaf að gera einhverjar fintur og skæri á grasvellinum og það mun hjálpa mér.“
Allir geta dansað Tengdar fréttir Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15 Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30 Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15
Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30
Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30